Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Fjórir nemendur í Háskóla Íslands unnu að gagnagrunninum um kjarasamninga með starfsfólki Ríkissátta…

Gagnagrunnur um kjarasamninga

Ríkissáttasemjari hefur opnað gagnagrunn á vef sínum www.rikissattasemjari.is þar sem hægt er að nálgast texta allra gildandi kjarasamninga á Íslandi og margskonar tölfræði um samningana og kjarasamningsgerðina. Tilgangurinn er að auðvelda launafólki og launagreiðendum og öðrum sem áhuga hafa á að fræðast um kjarasamninga aðgang að ítarlegum upplýsingum um gildandi kjarasamninga, að veita yfirlit yfir hvenær mismunandi samningar renna út og gefa innsýn í margskonar tölfræði varðandi kjarasamningagerðina.
Lesa meira
Viðurkenningar veittar fyrir Sveitarfélag ársins 2022

Grímsnes- og Grafningshreppur Sveitarfélag ársins 2022

Val á Sveitarfélagi ársins 2022 var tilkynnt við hátíðlega athöfn í húsi BSRB í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem valið fer fram en alls voru veittar fjórar viðurkenningar fyrir bestu heildarniðurstöðu þátta sem stuðla að blómlegu og heilbrigðu starfsumhverfi starfsfólks sveitarfélaga.
Lesa meira
Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur

Öll í sama bátnum?

Það eru vonbrigði að stjórnvöld ætli ekki að nýta jákvæða þróun í hagkerfinu til að styrkja heilbrigðiskerfið, bregðast við vaxandi ójöfnuði og stuðla að aukinni velferð. Þetta er meðal þess sem fram kemur í umsögn BSRB um tekjubreytingafrumvarpið fyrir árið 2023 og Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur hjá BSRB fjallar um í aðsendri grein á Kjarnanum.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?