
Formaður BSRB ávarpar baráttufund 1. maí
Nú styttist í alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins, 1. maí. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, verður annar ræðumanna á baráttufundi á Ingólfstorgi.
24. apr 2019
1.maí, baráttufundur, kröfuganga