Yfir 300 íbúðir Bjargs komnar í útleigu
Uppbyggingin hjá Bjargi íbúðafélagi, sem stofnað var af BSRB og ASÍ, heldur áfram og eru nú leigjendur fluttir inn í íbúðir í Þorlákshöfn og á Akureyri.
16. nóv 2020
húsnæðismál, bjarg