Veikindaréttur í uppsögn staðfestur með dómi
Héraðsdómur hefur gert ríkinu að greiða fyrrum starfsmanni vegna uppsagnar í veikindaleyfi þar sem veikindarétturinn náði lengra en uppsagnarfrestur.
08. feb 2021
dómur, réttindi, veikindaréttur, uppsögn