BSRB kallar eftir greiðslum þegar smit lokar skólum
Foreldrar sem þurfa að vera heima með börnum þegar skólar loka vegna kórónaveirusmits ættu að fá greiðslur með sama hætti og fólk í sóttkví að mati BSRB.
01. sep 2020
covid-19, aðgerðir, stjórnvöld