Fyrsta skóflustunga Bjargs í Vogabyggð
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, forsvarsmenn Bjargs íbúðafélag og stjórnendur Jáverks tóku í gær fyrstu skóflustunguna að leiguíbúðum Bjargs í Vogabyggð.
20. maí 2020
bjarg, íbúðafélag, húsnæðismál, skóflustunga