Leit
Leitarorð "áminningar"
Fann 15 niðurstöður
- 1Margir stjórnendur virðast stytta sér leið þegar þeir beita áminningum og skapa um leið ríki og sveitarfélögum skaðabótaábyrgð. Ljóst er að hluti stjórnenda þarf á fræðslu og stuðning að halda hvað þessi mál varðar. Þetta er meðal þess sem kom ... sögulegar ástæður áminningarskyldu hér á landi og vísaði til tveggja nýlegra dóma Landsréttar, nr. 231/2024 og 530/2024. Málin eiga það sameiginlegt að í þeim var opinberum starfsmönnum veitt áminning og síðar uppsögn vegna tiltekinna aðfinnsla við störf ... þegar kemur að reglum um áminningar og uppsagnir, hvort sem um ræðir opinbert starfsfólk eða starfsfólk á hinum almenna vinnumarkaði
- 2óhæfilegar eða ósamrýmanlegar starfinu skuli vinnuveitandi veita honum skriflega áminningu. Áður en slík ákvörðun er tekin skal þó gefa starfsmanni kost á að tala máli sínu ef það er unnt. Ákvörðun um að veita starfsmanni áminningu ... . Áminning skal vera skrifleg og þar tilgreint hverjar afleiðingarnar verða bæti starfsmaður ekki ráð sitt, en afleiðingar geta verið þær að starfsmanni sé sagt upp störfum. Það er því skylt að veita áminningu ef uppsögn má rekja til atvika er að varða
- 3sér álits tveggja lögmanna sem báðir komust að þeirri niðurstöðu að háttsemin teldist ekki kynferðisleg áreitni og ekki væri tilefni til fyrirvaralausrar uppsagnar félagsmannsins. Var honum því veitt áminning og gert var samhliða samkomulag vegna ásakananna ... Hæstaréttar, í málinu sem hér er um ræðir, um miskabótakröfu vegna framkvæmdar á uppsögn ráðningarsamnings félagsmanns BSRB, var litið til þess að hann hefði ekki brotið gegn samkomulagi sem gert var samhliða veittri áminningu vegna ásakana um kynferðislega ... áreitni né hefði verið leitt í ljós að hann hefði á nokkurn hátt brotið gegn starfsmanninum. Félagsmaðurinn hefði mátt treysta því að áminningin og umrætt samkomulag fæli í sér niðurstöðu í málinu svo lengi sem hann efndi skyldur sínar samkvæmt
- 4greiðsluskyld veikindi, hvaða reglur gildi um aðkomu trúnaðarlækna og uppsagnir þegar fólk er í veikindaleyfi. Hann fjallaði einnig um þær reglur sem gilda um veitingu áminningar og nýlega dóma og gögn sem staðfesta að áminningarferlið er mun meira notað af hinu ... opinbera en lesa má úr almennri umræðu. Hrannar fjallaði um rangfærslur sem hafa komið fram í umfjöllun um mál tengd áminningum ríkisstarfsmanna og færði rök fyrir því að reglur um áminningar séu ekki vandamál í mannauðsstjórnum, heldur tregða
- 5þegar hann tók við starfi dagskrárstjóra göngudeildar. Starfsmanninum var tilkynnt bréflega í október 2016 að til stæði að veita honum áminningu vegna starfa hans fyrir barnaverndarnefnd sem ekki voru talin samrýmast störfum hans fyrir SÁÁ. Starfsmaðurinn leitaði ... þegar til síns stéttarfélags, SRF, sem vann að málinu með honum í kjölfarið. SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu hélt því fram að engin haldbær rök væru fyrir áminningu sem varð til þess að SÁÁ hætti við þá aðgerð. Þess í stað fékk starfsmaðurinn ... í beinu framhaldi af hótunum um áminningu og vera tilraun atvinnurekandans til að losna við sig úr starfi. Of mikil breyting. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að SÁÁ hafi hafnað öllum kröfum starfsmannsins, enda sé heimilt að færa
- 6Undanfarin ár hafa sérhagsmunahópar atvinnurekenda á almennum vinnumarkaði gert þá kröfu að ákvæði um áminningu verði fellt úr starfsmannalögum. Meginröksemdirnar hafa verið að jafna þurfi réttindi milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins og auka hagkvæmni ... . Þá er ekki óeðlilegt að litið sé til reglna um áminningarskyldu hjá frændþjóðum okkar. Þar gilda reglur um aðvörun eða áminningu um alla á vinnumarkaði. Hér eiga þær einungis við um starfsfólk hins opinbera. Í samanburðarskyni mætti því hugsa sér að reglurnar yrðu
- 7við að tryggja gæði, fagmennsku og gott starfsumhverfi hjá hinu opinbera. Markmið ákvæða um áminningu sem undanfara uppsagnar er að koma í veg fyrir að stjórnendur taki óupplýstar ákvarðanir af eigin geðþótta eða misbeiti valdi sínu, s.s. með því að hrekja gott
- 8í kvennabaráttunni og heiðruðu baráttukonur sögunnar. Viðburðirnir voru fjölbreyttir – meðal annars tónlist, gjörningar og uppistand – og mynduðu lifandi frásögn af sögu kvennabaráttunnar. Gangan var hressileg áminning um að þeir áfangar
- 9verði,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB og stjórnarmaður hjá Bjargi. „Það verður stór áfangi þegar fyrstu íbúarnir flytja inn í sumar en sá mikli fjöldi sem hefur sótt um er skýr áminning um að halda áfram af enn meiri krafti á næstu árum
- 10Eldri ráðningarsamningur enn í gildi. Héraðsdómur féllst á að uppsögn mannsins hafi verið ólögmæt þar sem honum hafði ekki verið veitt áminning skv. 21.gr. og 44.gr
- 11á öllum sviðum. Hún sagði ákvörðunina um að veita Samtökum kvenna af erlendum uppruna vera góða áminningu um að jafnrétti snýst um fleira en jafnrétti kynjanna. Mismunun geti verið af ýmsum toga og gegn henni verði alltaf að berjast. Hún minntist í þessu
- 12og sveitarfélaga njóta almennt þeirra réttinda að óheimilt sé að segja þeim upp án málefnalegra ástæðna og séu ástæður uppsagnar vegna atriða er varða starfsmanninn sjálfan þá ber almennt að veita honum áminningu áður en til uppsagnar kemur. Tímavinnufólk
- 13opinberra starfsmanna. Ákvæðin voru sögð óljós og fullyrt að veita þurfi starfsmanni formlega áminningu og tækifæri til að bæta ráð sitt áður en til uppsagnar geti komið vegna eineltis-, áreitni eða ofbeldismála. Þetta er ekki rétt. Í kjarasamningum
- 14launafólks, fyrr og nú, í öllum geirum og lögum samfélagsins. Dagurinn er mikilvæg áminning um áframhaldandi þörf fyrir samstöðu og sameiginlegan slagkraft vinnandi fólks til að skapa réttlátari og sanngjarnari framtíð fyrir öll
- 15á hvítu hjá þessum hugrökku konum hver staðan raunverulega er. Og við fengum rækilega áminningu um að það er okkar að breyta henni. #metoo konurnar hafa skilað skömminni þangað sem hún á heima. Við eigum að hlusta á þær og bregðast