Leit
Leitarorð "Innflytjendur"
Fann 35 niðurstöður
- 1um konur í hópi innflytjenda .. . Skortur á opinberri tölfræði um innflytjendur. Nær fimmtungur íbúa landsins eru innflytjendur eða 18%. Í þeim hópi eru 32 ... þúsund konur og 38 þúsund karlar. Opinber tölfræði um innflytjendur á Íslandi er þó af mjög skornum skammti. Við vitum að innflytjendur, konur og karlar, eru að jafnaði á lægri launum en innfædd, eru með mikla atvinnuþátttöku en búa við minna ... atvinnu- og húsnæðisöryggi og krappari kjör. Þó fullt tilefni sé til að ræða stöðu bæði kvenna og karla í hópi innflytjenda einbeitum við okkur í þessari grein að mestu að stöðu innflytjendakvenna í samanburði við innfæddar konur .... . Virkar á vinnumarkaði en í viðkvæmari stöðu. Atvinnuþátttaka innflytjenda. . Hlutfallslega fleiri konur í hópi innflytjenda voru starfandi á vinnumarkaði árið 2024 en innfæddar
- 2og konur eru háðari maka um framfærslu en karlar. Andleg heilsa ungra kvenna, einhleypra mæðra er auk þess áberandi verri en annarra hópa en ríflega helmingur þeirra býr við slæma andlega heilsu. Staða innflytjenda mælist markvert verri ... en innfæddra Íslendinga fjórða árið í röð. Hærra hlutfall þeirra á erfitt með að ná endum saman, getur ekki mætt óvæntum útgjöldum og hafa ekki getað greitt fyrir grunnþætti fyrir börnin sín. Auk þess er staða innflytjenda á húsnæðismarkaði gjörólík ... stöðu innfæddra. Innflytjendur eru í mun minna mæli í eigin húsnæði, búa við þyngri húsnæðisbyrði og hafa oftar flutt og búa í meira mæli í húsnæði sem hentar illa. Meira en helmingur innflytjenda á Íslandi sér fyrir sér að setjast hér að til frambúðar
- 3Um fjórðungur launafólks á erfitt með að ná endum saman samkvæmt nýrri könnun Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins. Erfiðleikarnir eru mestir hjá atvinnulausum og innflytjendum, eins og fram kom á veffundi nú í hádeginu ... hjálparsamtaka eða fá mataraðstoð. Erfiðleikarnir miklir meðal innflytjenda. Atvinnuleysi er mun hærra meðal innflytjenda en innfæddra, um 24 prósent samanborið við 15,2 prósent samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar sem vitnað er til í skýrslu Vörðu ... og því ljóst að um viðkvæman hóp er að ræða. Alls sögðust um 34,9 prósent innflytjenda eiga erfitt eða frekar erfitt með að láta enda ná saman. Það er mun hærra hlutfall en meðal innfæddra, þar sem 26,2 prósent voru í sömu stöðu. Innflytjendur líða frekar .... Þrír hópar skera sig úr. „Það sem er alveg skýrt fyrir mér út frá þessari könnun er að það skiptir ekki máli hvort fólk er í vinnu eða atvinnuleit, það eru alltaf þrír hópar sem skera sig úr; það eru innflytjendur, unga fólkið og konur,“ sagði
- 4hjá yngra fólki. Dregið hefur úr spennu á vinnumarkaði og starfandi fólki fjölgar nú hægar en undanfarin misseri en atvinnuleysi er áfram lágt og atvinnuþátttaka mikil. . . Staða innflytjenda á íslenskum ... vinnumarkaði. Þátttaka innflytjendum á íslenskum vinnumarkaði er ein sú mesta meðal OECD ríkja. Lítill munur er á hlutfalli starfandi innflytjenda og þeirra sem eru með íslenskan bakgrunn. Í samanburði við önnur lönd eru innflytjendur á Íslandi vel ... menntaðir og algengara að þeir sinni starfi sem er ekki í samræmi við menntunarstig þeirra en fólk með íslenskan bakgrunn. Kunnátta innflytjenda á tungumáli búseturíkis er þó lítil hér á landi í samanburði við önnur OECD ríki. Sigríður Ingibjörg
- 5er með skammtímaskuldir en ríflega fjórðungur er með yfirdrátt og bílalán. Meira en einn af hverjum tíu er með smálán eða skammtímalán og lán hjá vini eða fjölskyldumeðlim. . Innflytjendur standa höllum fæti hvað afkomu varðar ... . Atvinnuþátttaka innflytjenda er meiri en innfæddra og hærra hlutfall þeirra eru með háskólamenntun samanborið við innfædda. Þrátt fyrir það eru atvinnutekjur þeirra lægri og fjárhagsstaða verri. . Fólk á lágtekju heimilum býr í mun meira
- 6Konur á örorku Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda
- 7tilfinnanlega fyrir stóra hópa. Börn eru sá hópur í íslensku samfélagi sem er útsettastur fyrir fátækt en það eru börn einstæðra foreldra, öryrkja eða innflytjenda. Þegar bent er á þetta er gjarnan brugðist við með vörn fyrir það sem hefur áunnist ... í tengslum við kjarasamninga síðastliðið vor eru sannarlega mikilvægar en mun meira þarf til svo að einstæðir foreldrar, öryrkjar og stórir hópar innflytjenda lifi með reisn og búi við fjárhagslegt öryggi. Þessi framtíðarsýn getur orðið að veruleika
- 8innflytjendum og hinsegin einstaklingum og þátttakendur fræddir um leiðir og tæki til að aðstoða þolendur. . . . . . . . . .. . Dagný
- 9sjúkraliði (réttindi innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði). 6. Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í Borgarholtsskóla (samfélagið er í ruglinu). 7. Lea María MFÍK
- 10vinnutímastyttingar á laun. Meðal nýjunga í skýrslunni er samanburður á launaþróun karla og kvenna, og á launaþróun innflytjenda og annarra. Tekið verður við fyrirspurnum í gegnum netfangið ktn
- 11og kynnt var fyrr í vikunni, sýnir að fjórðungur launafólks og helmingur atvinnulausra eiga erfitt með að ná endum saman. Þar kemur einnig fram að sérstaklega þurfi að bregðast við erfiðri fjárhagsstöðu og slæmri heilsu meðal innflytjenda, ungs fólks
- 125. Danute Sakalauskiene sjúkraliði (réttindi innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði). 6. Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í Borgarholtsskóla (samfélagið er í ruglinu
- 13útgjöldum án þess að taka lán. Staða innflytjenda mælist markvert verri en innfæddra Íslendinga þriðja árið í röð. Í skýrslunni er að finna ítarlega greiningu á niðurstöðum rannsóknarinnar. Rannsóknin náði til félaga í aðildarfélögum
- 14ofbeldi, áreitni, niðurlægingu og smánun eru ekki lítill hópur heldur konur úr öllum kimum samfélagsins. Fatlaðar konur, innflytjendur og transfólk búa við hvað mesta hættu á að verða fyrir ofbeldi.. Önnur bylgja #metoo getur ýft upp gömul
- 15hafði það hlutfallslega meiri áhrif á opinbera markaðnum en þeim almenna. Minna hefur farið fyrir því í umræðunni að þeir hópar sem hafa hækkað hlutfallslega mest eru konur og innflytjendur. Þannig má ætla að lítillega dragi úr launamun kynjanna. Það kemur ... til af þeirri staðreynd að laun kvenna og innflytjenda eru almennt lægri en annarra. Þá eru konur gjarnan í hlutastörfum sem eru lægra launuð – bæði sem hlutfall af 100 prósent starfi en einnig að því er virðist þó þau séu uppreiknuð miðað við fullt starf
- 16að þeim fer fjölgandi sem búa við þunga byrði vegna húsnæðiskostnaðar og sérstaklega hátt hlutfall einstæðra foreldra og innflytjenda býr við efnislegan skort. Ríflega helmingur einstæðra mæðra og ungra kvenna býr einnig við slæma andlega heilsu ... niðurstöður lýsa alvarlegum brestum í samfélagsgerð okkar. Kannanir Vörðu leiða skýrlega í ljós hverjir þeir hópar eru sem við þurfum að einbeita okkur að; einstæðir foreldrar, öryrkjar, innflytjendur, ungt fólk, kaupendur fyrstu fasteignar
- 17Súlurnar eru um það bil jafn háar fyrir kynin á árinu 2003 enda var þá nokkuð jafnt kynjahlutall meðal 25-64 ára en karlarnir eru mun fleiri árið 2023 enda eru karlar í meirihluta innflytjenda og þeim hefur fjölgað mikið sl. tvo áratugi. Hér ber að setja ... þann varnagla að í nýlegri úttekt OECD um stöðu innflytjenda er bent á að menntunarstig
- 18heilbrigðisstarfsmanna, hvort heldur sem er á Vesturlöndum eða í miðjum Ebólu faraldri í Líberíu, og baráttuna gegn skattaundanskotum stórfyrirtækja, sem er umfangsmikil og á alheimsvísu. Þá er einnig fjallað um mannréttindi, umhverfismál, innflytjendur og mikilvægt
- 195. Danute Sakalauskiene sjúkraliði (réttindi innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði). 6. Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í Borgarholtsskóla
- 20Esteban, hjúkrunarfræðingur: Það er aldrei of seint/It's never too late Aleksandra Leonardsdóttir, sérfræðingur í fræðslu og málefnum innflytjenda hjá ASÍ: Samantekt, hvað getur verkalýðshreyfingin gert