• Skoðun
    • Skoðun
    • Stefna
      • Almannaþjónusta
      • Atvinnumál
      • Efnahags- og skattamál
      • Heilbrigðismál
      • Húsnæðismál
      • Jafnréttismál
      • Kjaramál
      • Lífeyrismál
      • Menntamál
      • Umhverfis- og loftslagsmál
    • Málefnin
      • Baráttan um heilbrigðiskerfið
      • Félagslegur stöðugleiki
      • Jöfnun lífeyrisréttinda
      • Kynbundin og kynferðisleg áreitni
      • Mennta- og fræðslumál
      • Stytting vinnuvikunnar
        • Fræðslumyndbönd um styttingu vinnuvikunnar
    • Ályktanir
      • Ályktun 47. þings um réttlát umskipti
      • Ályktun 47. þings um sí- og endurmenntun
      • Ályktun 47. þings BSRB um stöðu heilbrigðismála
      • Ályktun 47. þings BSRB um málefni innflytjenda
      • Ályktun 47. þings BSRB um húsnæðismál
      • Ályktun 47. þings BSRB um að brúa umönnunarbilið
      • Ályktun 47. þings BSRB um kvenfrelsi
      • Drög að ályktun 47. þings BSRB um efnahagsmál
    • Umsagnir
  • Fréttir
    • Fréttir
    • Fróðleikur
    • Viðburðadagatal
    • Útgefið efni
    • Fjölmiðlatorg
    • Myndir
  • Vinnuréttur
    • Vinnuréttur
      • Starfsmenn á opinberum vinnumarkaði
      • Um stéttarfélög og hlutverk þeirra
    • Upphaf starfs
      • Auglýsing lausra starfa
      • Almenn hæfisskilyrði ríkisstarfsmanna
      • Ráðning í starf
      • Val á umsækjendum
      • Ráðningarsamningur
    • Starfsævin
      • Aðbúnaður starfsmanna
      • Áminning í starfi
      • Fæðingar- og foreldraorlof
      • Breytingar á störfum
      • Launagreiðslur
      • Orlofsréttur
      • Persónuvernd starfsmanna
      • Réttindi vaktavinnufólks
      • Staða og hlutverk trúnaðarmanna
      • Veikindaréttur
      • Munurinn á embættismönnum og öðrum ríkisstarfsmönnum
      • Jafnrétti á vinnumarkaði
      • Aðilaskipti að fyrirtækjum
    • Lok starfs
      • Uppsagnir og uppsagnarfrestur
      • Niðurlagning starfs
      • Veikindi og lausnarlaun
      • Uppsagnarfrestur og orlof
  • Aðildarfélög
    • Aðildarfélög
    • Fræðsla
    • Styrktarsjóðurinn Klettur
    • Orlofshús
  • Um BSRB
    • Um BSRB
      • Persónuvernd
      • Lagalegir fyrirvarar
    • Starfsfólk
    • Skipulag
      • Þing
        • 47. þing BSRB
        • 46. þing BSRB
        • 45. þing BSRB
        • 44. þing BSRB
        • 43. þing BSRB
      • Formannaráð
      • Stjórn
      • Aðalfundur
      • Formaður og varaformenn
      • Nefndir
    • Lög
    • Samstarf
      • Innlent samstarf
      • Erlent samstarf
    • Saga
    • Bjarg íbúðafélag
    • Varða
  • ENGLISH
  • POLSKI
Forsíða / Leit

Leit

Leitarorð "Konur og menntun"
Fann 454 niðurstöður
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  1. 1
    Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB og Steinunn Bragadóttir, hagfræðingur hjá ASÍ
    Konur og menntun
    Konur eru í meirihluta nemenda á háskólastigi. Við stofnun Háskóla Íslands árið 1911 fengu konur rétt til að stunda embættisnám og það ár var ein kona við nám í skólanum. Nokkrum árum síðar, 1917, lauk Kristín Ólafsdóttir háskólaprófi ... en karlar og árið 2023 voru þær um 65% nemenda. Þegar kynjahlutföll eru skoðuð eftir sviðum blasir við nokkuð kynskipt mynd. Langflest stunda nám í félagsvísindum, viðskiptum og lögfræði og konur eru þar 64% nemenda. Konur eru þó hlutfallslega flestar ... á kynjamisrétti. Að þessu sinni fjöllum við um menntun kvenna og karla út frá gögnum Hagstofu Íslands.  . Menntun sem lykill að kvenfrelsi. Frá árdögum kvennabaráttunnar hefur verið lögð áhersla á menntun kvenna ... : Framhaldsskólanemar eftir kyni og tegund náms 2023 ... á sviðum Heilbrigðis og velferðar og Menntunar eða um og yfir 80% nemenda. Konur eru hlutfallslega fæstar í Verkfræði, framleiðslu og mannvirkjagerð eða 39% og næstfæstar í Raunvísindum, stærðfræði og tölvunarfræði eða 42%.  . Mynd

  2. 2
    Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
    Sjálfstæðar konur?
    Mörg telja að fullu jafnrétti sé náð hér á landi vegna þess að Ísland trónir gjarnan á toppi alþjóðlegra lista sem mæla stöðu jafnréttis meðal kvenna og karla. Ef við skoðum hins vegar stöðuna út frá einstaka þáttum birtist okkur önnur mynd ... . Í greiningu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) má sjá að launamunur kynjanna er meiri á Íslandi en sem nemur meðaltali OECD ríkjanna allra. Þannig er Ísland í 25. sæti á lista yfir 38 lönd. Hér á landi er þó algengara að konur séu ... á vinnumarkaði en annars staðar sem endurspeglast í því að atvinnuþátttaka kvenna á Íslandi er ein sú mesta á heimsvísu. Konur á íslenskum vinnumarkaði bera þó mun minna úr býtum en karlar. Árið 2023 voru atvinnutekjur karla á vinnumarkaði að meðaltali 757.000 kr ... . en kvenna aðeins 597.000 kr. Þetta þýðir að atvinnutekjur kvenna voru innan við 80% af atvinnutekjum karla.  . Kvennastörf eru vanmetin. Ástæðurnar fyrir launamun kynjanna eru fjölmargar. Ein af þeim er sú að konur ... eru frekar í hlutastörfum og vinna þar með færri launaðar stundir en karlar því þær bera enn mun meiri ábyrgð á ólaunuðum störfum sem tengjast umönnun barna, ættingja og heimilis. Þetta sjáum við meðal annars á því að ef styttri launaður vinnutími kvenna

  3. 3
    Heildarendurskoðun framhaldsfræðslu til umræðu
    Heildarendurskoðun framhaldsfræðslu til umræðu
    Framhaldsfræðslu er ætlað að veita fólki með stutta skólagöngu ný tækifæri til náms og starfa og markmið vinnustofunnar var að efna til umræðu meðal fulltrúa aðila vinnumarkaðarins, stofnana, félagasamtaka, fræðsluaðila og ekki sýst notendanna sjálfra

  4. 4
    Um fjórir af hverjum fimm sem búa í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu eru konur og börn.
    BSRB styrkir landflótta konur og stúlkur
    í Sýrlandi. Á griðarstöðunum eru konur öruggar, fá atvinnutækifæri og menntun auk daggæslu fyrir börn sín. UN Women stendur nú fyrir neyðarsöfnun fyrir konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi. ... með því að kaupa einn eða fleiri mömmupakka á vef UN Women á Íslandi. Hægt er að gefa mömmupakka fyrir hönd vina eða ættingja í stað þess að gefa jólagjafir. UN Women á Íslandi hefur starfrækt sérstaka griðarstaði fyrir konur á flótta frá stríðinu

  5. 5
    Fundurinn fer fram þann 8. mars.
    Konur í kafi – Fundur á baráttudegi kvenna
    Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til rafræns hádegisfundar 8. mars milli klukkan 12 til 13. Yfirskrift fundarins er „ Konur í kafi – kynjajafnrétti á tímum

  6. 6
    Menntun skilar auknum tækifærum
    Menntun skilar auknum tækifærum
    Mörgum er mikilvægi menntunar hugleikið nú þegar farið er að styttast í haustið og skólabyrjun. Engum ætti að dyljast mikilvægi þess að hér á landi sé jafnrétti til náms, óháð aldri og öðrum aðstæðum .... . Stefna BSRB er skýr: „Tryggja þarf jafnrétti til náms óháð aldri eða öðrum aðstæðum. BSRB leggst jafnframt gegn því að skólagjöld séu lögð á í opinberum menntastofnunum. Kostnaður við skyldunám, þar með talinn námsgagnakostnaður, á að greiðast alfarið .... . BSRB hefur mótað sér stefnu í menntamálum. Bandalagið leggur áherslu á að menntun leiði til jafnari tækifæra, framfara og hærra atvinnustigs hér á landi. Augljóst er að menntun skilar auknum tekjum og leggur grunn að virkni fólks á vinnumarkaði ... . Jöfn tækifæri til menntunar og fræðslu við hæfi að skyldunámi loknu er hornsteinn hvers samfélags. . Frá og með ársbyrjun 2015 hafa fjöldatakmarkanir gert þeim sem orðnir eru 25 ára erfitt að afla sér menntunar til stúdentsprófs

  7. 7
    Ryðjum brautina 8. mars
    Ryðjum brautina 8. mars
    Boðað er til stafræns hádegisfundar á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. Yfirskrift fundarins er Ryðjum brautina: Metum konur af erlendum uppruna að verðleikum . . Fundurinn verður haldinn á Zoom milli

  8. 8
    Konur í stéttastríði
    Konur í stéttastríði
    Konur í stéttastríði er yfirskrift fundar sem haldinn verður á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti á morgun, þriðjudaginn 8. mars. Fundurinn verður haldinn í Iðnó og hefst klukkan 17. Mælendur á fundinum verða

  9. 9
    Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
    Konur á afsláttarkjörum?
    hvert fag um sig. Þrátt fyrir að konur hafi flykkst í nám á undangengnum áratugum voru það karlar sem lögðu grunninn að flestum fræðigreinum sem enn er byggt á í dag. Þegar fræðifólk (þó einkum konur) draga upp á yfirborðið meðvitaða eða ómeðvitaða ... Til hamingju með daginn!. Á þessum degi fyrir 47 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Þessi ríka kvennasamstaða hefur skilað ... mörgum mikilvægum áföngum í átt að auknu jafnrétti en staða kynjanna er engu að síður enn ójöfn. Þrátt fyrir áratugalanga baráttu, verulegar samfélagslegar og tæknilegar breytingar búum við enn í samfélagi þar sem framlag kvenna til samfélagsins ... hlutdrægni í garð kvenna eða fræðileg nálgun þeirra fjallar sérstaklega um stöðu kvenna flokkast það gjarnan sem femínísk nálgun. Dæmi um það er feminísk heimspeki, femínísk hagfræði, femínísk fjármál og svo mætti lengi telja .... Það er umhugsunarefni að enn þann dag í dag þurfi þennan merkimiða á fræðin sem hafa það að markmiði að ná utan um (hinn) helming mannkynsins. Svona svipað og almennt er það tekið fram sérstaklega þegar fjallað er um kvenna-landslið í einhverri íþróttagrein en algengara

  10. 10
    Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands
    Eru konur minni menn?
    þriðju vakt og kynbundið ójafnræði þegar kemur að eignum og ráðstöfun fjármagns. Á öllum þessum sviðum hallar á konur vegna kynferðis þeirra. Hvernig væri umræðan ef við myndum snúa þessu við og karlar byggju við þessa stöðu? Að karlar fengju t.d. 10 ... prósentum lægri laun en konur bara vegna þess að þeir væru karlar. Sennilega myndi heyrast hærra í þeim hópi og brugðist við með aðgerðum. En aðgerðir eru það sem þarf. Það dugar einfaldlega ekki lengur að bíða eftir „viðhorfsbreytingunni“ eða halda fleiri ... ráðstefnur á fínum hótelum um „stöðuna“ og „ójafnréttið“. Ein stærsta kvennastétt landsins eru sjúkraliðar þar sem 97% þeirra eru konur. Þetta er líka ein fjölmennasta starfsstétt hins opinbera og næstfjölmennasta heilbrigðisstétt landsins ... við hornið. En þar er boltinn hjá stjórnvöldum. Af hverju taka stjórnvöld ekki ákvörðun um að næstu kjarasamningar eigi að snúast um konur? Að nú sé komið að konum og að gerðir verði svokallaðir „kvennakjarasamningar“ og taki markviss skref í að uppræta ... kynskiptan vinnumarkað og kynbundinn launamun. Á mannamáli er þetta leiðrétting sem þýðir að laun hefðbundinna kvennastétta hækka hlutfallslega meira en hjá öðrum. Þetta þýðir ekki að laun kvenna verði hærri en laun karla heldur einungis jöfn. Þessi leið

  11. 11
    Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB og Steinunn Bragadóttir, hagfræðingar hjá ASÍ
    Konur á örorku
    saman um að birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Að þessu sinni beinum við sjónum okkar að konum og körlum sem fá greiddan örorku ... , styrkja hvata til atvinnuþátttöku, efla stuðning við einstaklinga í endurhæfingu, koma í veg fyrir að fólk falli á milli kerfa og verði metið til örorku áður en endurhæfing er fullreynd.  . Konur eru mun líklegri til að vera öryrkjar ... eða í endurhæfingu. Konur eru í meirihluta örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega. Árið 2024 voru þær 61% þeirra sem fengu greiddan örorkulífeyri frá TR og 63% þeirra sem fengu greiddan endurhæfingarlífeyri. Mynd 1. Hlutfallsleg skipting. .  . Örorkulífeyrisþegar. Árið 2024 voru um 20.800 manns sem fengu greiddan örorkulífeyri frá TR, um 12.600 konur og 8.200 karlar. Á myndinni má sjá hversu hátt hlutfall kvenna og karla af mannfjölda í hverjum aldurshópi fengu greiddan örorkulífeyri það ár. . Mun hærra hlutfall kvenna í hverjum aldurshópi eru á örorku en karlar, að undanskildum yngsta aldurshópnum. Athygli vekur að kynjamunurinn vex með aldri, sérstaklega eftir fertugt.Það er nöturleg staðreynd að 28% kvenna á Íslandi á aldrinum 60-66 ára

  12. 12
    Konur í hefðbundnum karlastörfum
    Konur í hefðbundnum karlastörfum
    stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti  kynja efnir til opins morgunverðarfundar um konur í hefðbundnum karlastörfum miðvikudaginn 26. febrúar. Eitt ... verkefna aðgerðahópsins er að stuðla að aðgerðum sem draga úr kynjaskiptingu starfa á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöður innlendra og erlendra rannsókna benda til þess að engin ein aðgerð sé líklegri til að minnka launamun karla og kvenna en uppbrot hins ... kynskipta vinnumarkaðar.. Markmið fundarins er að efna til umræðu um mögulegar leiðir til að fjölga konum á fagsviðum þar sem karlar

  13. 13
    Úkraínskar konur heimsækja BSRB
    Úkraínskar konur heimsækja BSRB
    Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB fundaði á föstudag með konum frá m.a. Kvenréttindafélagi Úkraínu ( Ukrainian Women's Congress) og Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (OSCE). Þær eru hér á landi ... til að taka þátt í Kynjaþingi og segja frá stöðu kvenna í Úkrínu á stríðstímum og fræðast jafnframt um jafnréttisaðgerðir á Íslandi sem geti orðið leiðarljós fyrir aukin kvenréttindi í Úkraínu til framtíðar. Sonja fjallaði um kvennasamstöðu sem hreyfiafl ... framfara í jafnréttismálum á Íslandi, mikilvægi leikskóla fyrir öll börn til að gera konum kleift að vera fullir þátttakendur á vinnumarkaði, skiptingu fæðingarorlofs milli foreldra og leiðir til að takast á við kynbundinn launamun. Konur í Úkraínu

  14. 14
    Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB var með erindi á málþinginu
    Reynsla og aðstæður kvenna með örorkulífeyri – og kröfur Kvennaárs 2025
    Ný skýrsla Félagsvísindastofnunar, unnin fyrir Tryggingastofnun í samstarfi við félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Vinnueftirlitið og Velferðarvaktina, var kynnt á málþingi í gær. Konur á aldrinum 50-66 ára eru fjölmennasti hópur fólks ... á örokulífeyri. Skýrslan varpar ljósi á reynslu og aðstæður þeirra.  . Krefjandi störf, ofbeldi og fjárhagsörðugleikar. Samkvæmt niðurstöðunum eru konurnar í þessum hópi líklegri til að hafa verið í meira líkamlega ... og andlega krefjandi vinnu en aðrar konur í sama aldurshópi, þær hafa frekar orðið fyrir ofbeldi og búið við erfiðar fjárhagsaðstæður og minna húsnæðisöryggi.  . Mikilvægt að fylgjast með áhrifum nýja kerfisins ... rannsóknarinnar í samhengi við Kvennaár og kröfu BSRB um leiðréttingu á virði kvennastarfa: „Í rannsókninni má glöggt sjá hvernig álag á vinnumarkaði, umönnunarábyrgð og ofbeldi algengt hjá konunum í þessum hópi og er mögulega ástæða þess að konur eru miklu.  .  . 25% kvenna á aldrinum 60 - 66 ára eru á örorkulífeyri. . Sigríður Ingibjörg setti

  15. 15
    Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB og Steinunn Bragadóttir, hagfræðingar hjá ASÍ
    Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda
    um konur í hópi innflytjenda ..  . Skortur á opinberri tölfræði um innflytjendur. Nær fimmtungur íbúa landsins eru innflytjendur eða 18%. Í þeim hópi eru 32 ... þúsund konur og 38 þúsund karlar. Opinber tölfræði um innflytjendur á Íslandi er þó af mjög skornum skammti. Við vitum að innflytjendur, konur og karlar, eru að jafnaði á lægri launum en innfædd, eru með mikla atvinnuþátttöku en búa við minna ... atvinnu- og húsnæðisöryggi og krappari kjör. Þó fullt tilefni sé til að ræða stöðu bæði kvenna og karla í hópi innflytjenda einbeitum við okkur í þessari grein að mestu að stöðu innflytjendakvenna í samanburði við innfæddar konur ... upplýsingar úr skattframtölum og þar er hægt að nálgast tölfræði um starfandi eftir bakgrunni..  . Mynd 1 Hlutfall starfandi kvenna á aldrinum 16-74 ára, 2024. . Hlutfallslega fleiri konur í hópi innflytjenda voru starfandi á vinnumarkaði árið 2024 en innfæddar

  16. 16
    Fjölmargar ábendingar komu fram á fundi #metoo kvenna sem bandalög stéttarfélaga og Kvenréttindafélag Íslands stóðu fyrir.
    #metoo konur: Grípið tafarlaust til aðgerða
    Stéttarfélög, atvinnurekendur og stjórnvöld þurfa að bregðast við #metoo umræðunni og grípa tafarlaust til aðgerða. Þetta er niðurstaða fjölmenns fundar #metoo kvenna sem bandalög stéttarfélaga og Kvenréttindafélag Íslands stóðu fyrir nýverið .... Í skýrslu sem unnin hefur verið upp úr ábendingum fundargesta, sem komu úr fjölmörgum #metoo hópum kvenna, kemur fram sú krafa að allir taki þátt í því að laga samfélagið. Á fundinum, sem fór fram með þjóðfundarsniði, komu fram ábendingar ... Samtal við #metoo konur – Hvað getum við gert?

  17. 17
    Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
    Eru karlar meira ómissandi af vinnumarkaði en konur?
    til þess að konur axla meginábyrgðina á umönnun ungra barna, í stað þess að foreldrarnir deili þeirri ábyrgð jafnt. Rannsóknir sýna að þetta hefur ótvírætt neikvæð áhrif á stöðu kvenna á vinnumarkaði. Samkvæmt lögum um fæðingar­orlof eiga foreldrar rétt ... jafnari skiptingu fæðingarorlofs milli foreldra. Það er lykillinn að því að jafna ábyrgð foreldra þegar kemur að umönnun barna og mun stuðla að því að fjarvera karla og kvenna frá vinnumarkaði vegna barneigna verði jafn löng og áhrifin af tímabundnu ... brotthvarfi af vinnumarkaði þau sömu. Engin önnur úrræði eru í sjónmáli sem geta haft sömu áhrif. Það er óásættanlegt að fjarvera kvenna frá vinnumarkaði í hálft ár eða meira vegna fæðingarorlofs þyki sjálfssögð en viðhorfið virðist ekki jafn jákvætt ... gagnvart körlum. Eru karlar meira ómissandi af vinnumarkaði en konur?. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB

  18. 18
    Konur í meirihluta útskrifaðra lögreglumanna
    Konur í meirihluta útskrifaðra lögreglumanna
    og sagði meðal annars ánægjulegt hversu margar konur væru í hópnum. Ráðherra minntist á tillögur starfshóps um breytingu á menntun lögreglumanna þar sem gert væri ráð fyrir að námið yrði þriggja ára nám á háskólastigi. Sagði hún það grundvallarbreytingu ... Sextán lögreglumenn voru útskrifaðir úr Lögregluskóla ríkisins fyrir helgi. Ellefu konur eru í hópnum ... og er hlutfall kvenna í lögreglu nú kringum 13%. . Ólöf Nordal innanríkisráðherra flutti ávarp við útskriftarathöfnina ... á menntun lögreglumanna enda væri það stefna stjórnvalda að efla löggæsluna og að lögreglan væri ávallt sem hæfust til að takast á við fjölbreytt verkefni. Fram kom í máli hennar að hún myndi meta tillögurnar á næstunni ... .. Karl Gauti Hjaltason, skólastjóri Lögregluskólans, flutti einnig ávarp og sagði að námið hefði breyst mikið gegnum árin og verið lagað að kröfum tímans. Hann sagði hlutverk skólans þýðingarmikið í endurmenntun lögreglumanna og nefndi sem dæmi að á árinu

  19. 19
    Farið er yfir fjölbreytt námsefni í námi trúnaðarmanna.
    Spennandi nám fyrir trúnaðarmenn í vor
    Opnað hefur verið fyrir skráningu í nám fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga BSRB hjá Félagsmálaskóla alþýðu. Næsta námskeið fer fram dagana 14. til 15 ... námsins í boði en í mars byrja ný námskeið fyrir trúnaðarmenn sem ekki hafa setið fyrri námskeið. Á vorönn 2019 eru eftirfarandi námskeið í boði:.  . Fimmti hluti – 14. og 15. janúar ... . janúar 2019. Námið var stokkað upp í byrjun árs og námið gert hnitmiðaðra og verður ... starfað áfram samkvæmt nýju skipulagi á nýju ári. Námið í heild sinni er 96 kennslustundir og hefur verið stytt umtalsvert því það var áður 142 kennslustundir. Það var gert með því að fara vandlega yfir námsefnið og ábendingar frá trúnaðarmönnum sem setið ... hafa námskeiðin til að taka út endurtekningar og gera námið allt hnitmiðaðra. Nýja námsskráin skiptist í nokkra hluta. Hver hluti er 16 kennslustundir og er kennt á tveimur heilum dögum, í stað þriggja daga áður. Fyrst verða í boði fimmti og sjötti hluti

  20. 20
    Félagsmenn með áhuga á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar geta sótt um hjá Genfarskólanum.
    Opið fyrir umsóknir um nám í Genfarskólanum
    Frestur til að skila inn umsókn fyrir nám í Norræna lýðháskólanum í Genf, Genfarskólanum, rennur út í lok janúar. Skólinn er ætlaður virkum félagsmönnum í stéttarfélögunum sem hafa áhuga á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar. Æskilegt ... er að umsækjendur hafi sótt fræðslustarf á vegum verkalýðshreyfingarinnar og þekki til starfsemi stéttarfélaga og samtaka þeirra hér á landi. Nám við Genfarskólann fer ... alþjóðasamtök verkalýðshreyfingarinnar sem starfa með stofnuninni. Námskeið í Svíþjóð og nám í Genf. Þeir nemendur sem fá inngöngu í skólann að þessu sinni sækja kynningarfundi hér á landi í mars með fulltrúum Íslands á ILO-þinginu ... fram samhliða Alþjóðavinnumálaþinginu í Genf og dregur nafn sitt af því. Í náminu kynnast nemendur þinghaldinu og Alþjóðavinnumálastofnuninni (ILO ... er um í gegnum vef Genfarskólans og þar má einnig fá allar upplýsingar um skólann og námið. Sækja þarf um í síðasta lagi þann 31. janúar næstkomandi

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
bsrb@bsrb.is / 525 8300
  • Grettisgötu 89
  • 105 Reykjavík
  • Kennitala. 440169-0159
  • Vinnuréttur
    • Upphaf starfs
    • Starfsævin
    • Lok starfs
  • Aðildarfélög
    • Fræðsla
    • Styrkir
    • Orlofshús
  • Skoðun
    • Stefna
    • Málefnin
    • Ályktanir
    • Umsagnir
  • Um BSRB
    • Starfsfólk
    • Fróðleikur
    • Fréttir
    • Fjölmiðlatorg

Fylgdu okkur