Leit
Leitarorð "húsnæðisöryggi"
Fann 22 niðurstöður
- 1BSRB fagnar því að móta eigi stefnu í húsnæðis- og mannvirkjamálum en telur að skýra þurfi betur meginmarkið og að húsnæðisöryggi eigi að vera lykilatriði. . . Þetta kemur ... húsnæðisstefnunnar Húsnæðisöryggi verði að vera meginmarkmið húsnæðisstefnu stjórnvalda BSRB undirstrikar mikilvægi þess að samþætta vinnu ríkis og sveitarfélaga á sviði húsnæðismála í anda rammasamkomulags ríkis og sveitarfélaga ... . BSRB krefst þess að stjórnvöld standi við gefin loforð um bætta réttarstöðu leigjenda og hömlur á hækkun leiguverðs. Mikilvægt sé að bæta gagnaöflun og aðgengi að greinargóðum upplýsingum um húsnæðisöryggi fólks. BSRB leggur til að gagnaöflun ... Hagstofunnar taki mið af mælikvörðum OECD um húsnæðisöryggi. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB ritar umsögnina fyrir hönd BSRB
- 2velferð og velsæld fyrir alla hópa samfélagsins – í stað tilviljunarkenndrar umræðu og metnaðarleysis við að styrkja og verja grunnstoðir samfélagsins. Getum við sameinast um það grundvallarmarkmið að öll búi við húsnæðisöryggi í heilnæmu húsnæði .... Kostnaður samfélagsins við að vanrækja húsnæðisöryggi, heilbrigðisþjónustu, menntun og stuðning við barnafjölskyldur er gríðarlegur. Allar þær aðhaldsaðgerðir sem þessi öld einkennist af, bitnar einmitt sérstaklega illa á þeim hópum sem búa við þrengstu
- 3Við viljum að sett verði langtímamarkmið um að eigi síðar en árið 2030 búi allir við húsnæðisöryggi. Það er í samræmi við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem Ísland hefur undirgengist. Húsnæðisöryggi telst til grundvallarmannréttinda og í því felst að fólk ... í húsnæðismálum. Hefjast þarf handa við langtímaaðgerðir þegar í stað. Framboð af húsnæði af réttri tegund og á réttum stað er forsenda þess að húsnæðisöryggi fólks sé tryggt og um leið forsenda fyrir atvinnuuppbyggingu. Átakshugsun þarf að víkja ... húsnæðisöryggi, hvort sem er til eignar eða leigu. Lóðaframboð þarf að vera í takti við þörf á nýbyggingum og samspil húsnæðisstuðningskerfanna á að virka með þeim hætti að húsnæðiskostnaður nemi ekki meiru en fjórðungi af ráðstöfunartekjum heimila. Taka
- 4og andlega krefjandi vinnu en aðrar konur í sama aldurshópi, þær hafa frekar orðið fyrir ofbeldi og búið við erfiðar fjárhagsaðstæður og minna húsnæðisöryggi. . Mikilvægt að fylgjast með áhrifum nýja kerfisins
- 5atvinnu- og húsnæðisöryggi og krappari kjör. Þó fullt tilefni sé til að ræða stöðu bæði kvenna og karla í hópi innflytjenda einbeitum við okkur í þessari grein að mestu að stöðu innflytjendakvenna í samanburði við innfæddar konur .... . Minna húsnæðisöryggi og hærri leiga. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun ... en tæplega 80% íslenskra ríkisborgara . Aðfluttir upplifa því mun minna húsnæðisöryggi
- 6að bæta verulega í almenna íbúðakerfið til að tryggja húsnæðisöryggi fólks í lægri tekjuhópunum.“
- 7um húsnæðisstuðning og þá vinnu sem hefur átt sér stað undanfarið ár. Sáttmáli um húsnæðisöryggi. Viðamesta tillaga húsnæðishóps stjórnvalda sem skilaði tillögum í maí síðastliðnum var að ríki og sveitarfélög gerðu ... sveitarfélaga að verða sem næst 5% af öllu nýju húsnæði. Sáttmálinn er ein helsta forsenda þess að koma stöðugleika á húsnæðismarkaðinn og tryggja þannig húsnæðisöryggi launafólks. 1.000 almennar íbúðir á ári. Heildarsamtök
- 8samanborið við 24 prósent leigjenda hjá einkareknum leigufélögum. Samkvæmt skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar mælist húsnæðisöryggi mest hjá þeim sem leigja af óhagnaðardrifnu leigufélagi, örlítið hærra en hjá þeim sem leigja af ættingjum
- 9fyrir nýjum sigrum og framþróun, svo jafnvægi haldist. Krafan er húsnæði fyrir alla. Yfirskrift dagsins er: Húsnæðisöryggi – sjálfsögð mannréttindi. Það og hafa ofan í sig og á, eru sjálfsögð mannréttindi. Þess vegna lagði verkalýðshreyfingin ... , né sveitafélögin að standa í lóðarbraski. Krafan er einföld, allir eiga að geta keypt eða leigt húsnæði, á eðlilegum og sanngjörnum kjörum. Húsnæðisöryggi – sjálfsögð mannréttindi. Aukum jöfnuðinn. Við þurfum að auka jöfnuð í samfélaginu
- 10við viljum þétta öryggisnetið og tryggja að allir eigi þar jafnan rétt, óháð efnahag. Við viljum gera fólki kleift að koma þaki yfir höfuðið og búa við húsnæðisöryggi. Við viljum tryggja jafnrétti, eyða kynbundnum launamun og standa við bakið
- 11og jöfnuðar?. Stjórnvöld verða að standa við loforð um uppbyggingu húsnæðis til að stemma stigu við verðbólgunni og tryggja húsnæðisöryggi fyrir öll. Stjórnvöld verða að veita þeim sem selja okkur mat og aðrar nauðsynjar aðhald
- 12um að meginhluti okkar starfa felst í því að tryggja lífsgæði félagsfólks aðildarfélaganna í víðum skilningi – s.s. í gegnum stuðningskerfi stjórnvalda, húsnæðisöryggi og sterkt velferðarkerfi. ASÍ byggir á aldargömlum grunni á sterkri sameiginlegri hugsjón ... og framúrskarandi heilbrigðisþjónustu fyrir öll óháð efnahag eða búsetu en krafan um að öll njóti sjálfsagðra mannréttinda á borð við húsnæðisöryggi í heilsusamlegu húsnæði er óbreytt. Á þessum tíma hafði bindindishreyfingin einnig þó nokkur áhrif
- 13og það hefur aldrei klikkað að fólk hafi fengið íbúðina á réttum tíma.“. Hann sagði það orðið mjög eftirsóknarvert að leigja hjá félaginu, enda fái leigjendur nýjar og góðar íbúðir á hagstæðu verði og njóti mikils húsnæðisöryggis. Jákvæð afstaða leigjenda
- 14árum til að tryggja húsnæðisöryggi launafólks í lægri tekjuhópum og að byrði húsnæðiskostnaðar verði ekki umfram 25 prósent af ráðstöfunartekjum. BSRB hefur lengi kallað eftir stórefldu barnabótakerfi á Íslandi. Kerfið í dag er ekki fullnægjandi
- 15síðastliðnum. Sáttmáli um húsnæðisöryggi. Viðamesta tillaga hópsins var sú að ríki og sveitarfélög gerðu með sér húsnæðissáttmála um uppbygginu 35.000 íbúða á næstu 10 árum. Markmiðið er að stjórnvöld taki betri stjórn
- 16og horfa fram hjá því að stórir hópar búa ekki við húsnæðisöryggi.. Þau einkavæða ríkiseignir og selja þær útvöldum á afslætti.. Þau vanfjármagna sjúkrahús
- 17sviðum og leggja grunn að verðmætasköpun til framtíðar. Sókn í húsnæðismálum til að tryggja húsnæðisöryggi og grænar lausnir stuðla enn fremur að félagslegum stöðugleika. Samfélagslegar lausnir eru lykillinn að því að við komumst sem best út úr óvissuni
- 18við óviðunandi aðstæður. . Markaðurinn leysir ekki allan vanda. ASÍ og BSRB hafa frá upphafi beitt sér fyrir húsnæðisöryggi launafólks, gert kröfur á stjórnvöld um að öll geti skapað sér gott heimili og við höfum sjálf byggt íbúðir
- 19vegna aðstæðna sem þau hafa engu um ráðið er það á ábyrgð stjórnvalda að grípa inn í. Efnahagslegur skortur sem bitnar á húsnæðisöryggi og getu fólks til að klæða og fæða börnin sín er ekki á ábyrgð hvers einstaklings heldur samfélagsins alls. Börnin
- 20fyrirheitum um að efna gefin loforð. BSRB leggur ríka áherslu á aukinn húsnæðisstuðning nú í aðdraganda kjarasamninga og fjölgun almennra íbúða til að tryggja húsnæðisöryggi. BSRB krefst alvöru aðgerða fyrir launafólk