• Skoðun
    • Skoðun
    • Stefna
      • Almannaþjónusta
      • Atvinnumál
      • Efnahags- og skattamál
      • Heilbrigðismál
      • Húsnæðismál
      • Jafnréttismál
      • Kjaramál
      • Lífeyrismál
      • Menntamál
      • Umhverfis- og loftslagsmál
    • Málefnin
      • Baráttan um heilbrigðiskerfið
      • Félagslegur stöðugleiki
      • Jöfnun lífeyrisréttinda
      • Kynbundin og kynferðisleg áreitni
      • Mennta- og fræðslumál
      • Stytting vinnuvikunnar
        • Fræðslumyndbönd um styttingu vinnuvikunnar
    • Ályktanir
      • Ályktun 47. þings um réttlát umskipti
      • Ályktun 47. þings um sí- og endurmenntun
      • Ályktun 47. þings BSRB um stöðu heilbrigðismála
      • Ályktun 47. þings BSRB um málefni innflytjenda
      • Ályktun 47. þings BSRB um húsnæðismál
      • Ályktun 47. þings BSRB um að brúa umönnunarbilið
      • Ályktun 47. þings BSRB um kvenfrelsi
      • Drög að ályktun 47. þings BSRB um efnahagsmál
    • Umsagnir
  • Fréttir
    • Fréttir
    • Fróðleikur
    • Viðburðadagatal
    • Útgefið efni
    • Fjölmiðlatorg
    • Myndir
  • Vinnuréttur
    • Vinnuréttur
      • Starfsmenn á opinberum vinnumarkaði
      • Um stéttarfélög og hlutverk þeirra
    • Upphaf starfs
      • Auglýsing lausra starfa
      • Almenn hæfisskilyrði ríkisstarfsmanna
      • Ráðning í starf
      • Val á umsækjendum
      • Ráðningarsamningur
    • Starfsævin
      • Aðbúnaður starfsmanna
      • Áminning í starfi
      • Fæðingar- og foreldraorlof
      • Breytingar á störfum
      • Launagreiðslur
      • Orlofsréttur
      • Persónuvernd starfsmanna
      • Réttindi vaktavinnufólks
      • Staða og hlutverk trúnaðarmanna
      • Veikindaréttur
      • Munurinn á embættismönnum og öðrum ríkisstarfsmönnum
      • Jafnrétti á vinnumarkaði
      • Aðilaskipti að fyrirtækjum
    • Lok starfs
      • Uppsagnir og uppsagnarfrestur
      • Niðurlagning starfs
      • Veikindi og lausnarlaun
      • Uppsagnarfrestur og orlof
  • Aðildarfélög
    • Aðildarfélög
    • Fræðsla
    • Styrktarsjóðurinn Klettur
    • Orlofshús
  • Um BSRB
    • Um BSRB
      • Persónuvernd
      • Lagalegir fyrirvarar
    • Starfsfólk
    • Skipulag
      • Þing
        • 47. þing BSRB
        • 46. þing BSRB
        • 45. þing BSRB
        • 44. þing BSRB
        • 43. þing BSRB
      • Formannaráð
      • Stjórn
      • Aðalfundur
      • Formaður og varaformenn
      • Nefndir
    • Lög
    • Samstarf
      • Innlent samstarf
      • Erlent samstarf
    • Saga
    • Bjarg íbúðafélag
    • Varða
  • ENGLISH
  • POLSKI
Forsíða / Leit

Leit

Leitarorð "ofbeldi"
Fann 103 niðurstöður
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  1. 1
    Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB og Steinunn Bragadóttir, hagfræðingar hjá ASÍ
    Kynbundið ofbeldi
    er til OECD samanburðar um kynbundið ofbeldi sést að við eigum langt í land með að ná fullu kynjajafnrétti og stöndum okkur síst betur en aðrar þjóðir. Sjálfsákvörðunarréttur kvenna yfir líkama sínum er ein af grundvallarforsendum kynjajafnréttis en konur ... á Íslandi búa enn við ógn af kynbundnu- og kynferðislegu áreiti og ofbeldi.  . Hvað er kynbundið ofbeldi?. Í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna er kynbundið ofbeldi skilgreint ... vettvangi.“. Kynbundið ofbeldi hefur svo víðtæk áhrif á öryggi og lífsgæði kvenna og stúlkna að OECD hefur skilgreint það sem heimfaraldur sem sé viðhaldið með samfélagslegu samþykki. Þó flestar ef ekki allar konur og stúlkur séu meðvitaðar um þá ógn ... sem þeim stafar af kynbundnu ofbeldi eru fatlaðar konur, konur af erlendum uppruna og kynsegin konur í mestri hættu að verða fyrir ofbeldi.  . Fjórða hver kona er brotaþoli kynferðisofbeldis. Í könnun Embættis landlæknis ... um Heilsu og líðan árið 2022 kom fram að um fjórðungur kvenna hefur verið beittur kynferðisofbeldi á lífsleiðinni en 9% karla. Fleiri karlar en konur hafa orðið fyrir líkamlegu ofbeldi en fleiri konur en karlar hafa orðið fyrir andlegu ofbeldi

  2. 2
    Starfsmenn eiga rétt á því að njóta verndar fyrir áreitni og ofbeldi á vinnustað.
    Óalgengt að þolendur áreitni leiti sér aðstoðar
    Bæta þarf þekkingu starfsmanna og yfirmanna á kynbundnu áreitni og ofbeldi á vinnustað bæði á því hvernig vinna á að því að fyrirbyggja það og á viðbrögðum þegar tilvik koma upp. Allt of óalgengt er að þolendur áreitni og ofbeldis á vinnustöðum ... leiti sér aðstoðar. Allt launafólk á sjálfsagðan rétt á því að búa við gagnkvæma virðingu í samskiptum á vinnustað sínum. Starfsmenn eiga því rétt til að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi ... á vinnustöðum. Þegar brotið er á starfsfólki á það að geta leitað til síns yfirmanns til að fá úrlausn sinna mála. Ef það ber ekki árangur getur starfsfólkið leitað til síns stéttarfélags. Áreitni og ofbeldi getur haft ýmiskonar afleiðingar ... , bæði fyrir þá einstaklinga sem fyrir því verða, en einnig fyrir vinnustaðina og samfélagið í heild. Einstaklingarnir geta upplifað verri heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu og pirring, auk þess sem áreitnin og ofbeldið geta haft í för með sér tekjutap fyrir þolendurna .... Þegar kemur að kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi eru lögin skýr. Atvinnurekendum ber einfaldlega skylda til að vernda starfsmenn fyrir áreiti, hvort sem er af völdum samstarfsmanna, yfirmanna eða utanaðkomandi aðila, svo sem viðskiptavina

  3. 3
    Atvinnurekendum ber skylda til að verja starfsmenn sína fyrir áreiti og ofbeldi.
    Þolendur áreitni og ofbeldis leiti sér aðstoðar
    Allt of óalgengt er að þolendur kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum leiti sér aðstoðar. BSRB telur mikilvægt að bæta þekkingu bæði starfsmanna og yfirmanna. Það er sjálfsagður réttur launafólks að búa ... við gagnkvæma virðingu í samskiptum á vinnustaðnum. Það þýðir að starfsmenn eiga rétt á að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Þegar brotið er á starfsfólki getur það leitað til yfirmanns ... til að fá úrlausn sinna mála og til stéttarfélagsins síns ef það ber ekki tilætlaðan árangur. Áreitni og ofbeldi getur haft ýmiskonar afleiðingar, bæði fyrir þá einstaklinga sem fyrir því verða, en einnig fyrir vinnustaðina og samfélagið í heild ... . Einstaklingarnir geta upplifað verri heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu og pirring, auk þess sem áreitnin og ofbeldið geta haft í för með sér tekjutap fyrir þolendurna. Skýr ákvæði eru í lögum um rétt starfsmanna þegar kemur að kynbundnu ... og kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Atvinnurekendum ber skylda til að vernda starfsmenn fyrir áreiti, hvort sem er af völdum samstarfsmanna, yfirmanna eða utanaðkomandi aðila, svo sem viðskiptavina. Atvinnurekendum ber einnig að bregðast hratt við kvörtunum

  4. 4
    Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
    Áreitni og ofbeldi upp á yfirborðið
    Þó það geti verið erfitt að hlusta á og lesa frásagnir af kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er jákvætt að nú séu þessi mál loksins að komast upp á yfirborðið. Þolendur hafa rofið þögnina og munu vonandi halda því áfram. BSRB ... sem skýrir þær kröfur sem gerðar eru til þeirra þegar kemur að kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Efla þarf Vinnueftirlitið svo það hafi bolmagn til að heimsækja vinnustaði til að tryggja að þar séu til staðar verkferlar sem starfsfólk þekkir ... þekkingu. Við verðum að halda þessari vinnu áfram og einsetjum okkur að gera það. Kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er óásættanleg og óþolandi hegðun sem verður ekki liðin. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB

  5. 5
    Nýjar reglur skylda vinnuveitendur til að ganga lengra en áður í að verja starfsmenn fyrir áreitni.
    Óalgengt að þolendur áreitni leiti aðstoðar
    Óalgengt er að þolendur kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis sem vitað er að þrífst á vinnustöðum leiti sér aðstoðar vegna slíkra mála. Auka þarf umræðu um áreitni í samfélaginu og bæta þekkingu bæði starfsmanna og yfirmanna ... að mati BSRB. Gagnkvæm virðing í samskiptum á vinnustað er sjálfsagður réttur alls launafólks. Það hefur í för með sér að starfsmenn eiga að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum .... Afleiðingar af áreitni og ofbeldi af þessu tagi geta verið ýmiskonar, bæði fyrir einstaklingana sem verða fyrir því, fyrir vinnustaðina og samfélagið í heild. Áhrif á einstaklingana geta til dæmis komið fram í verri heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu ... og pirringi. Þá getu áreitni og ofbeldi haft í för með sér tekjutap fyrir þá sem fyrir því verða. Nýlega tóku gildi nýjar reglur sem ganga lengra í að verja starfsmenn en áður. Þannig er það til að mynda skylda vinnuveitenda að vernda starfsmenn sína ... eða ekki. Hægt er að lesa nánari umfjöllun um kynbundna og kynferðislega áreitni hér.. BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa hafa gefið út bækling þar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi

  6. 6
    Afleiðingar af kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum geta verið alvarlegar.
    Algengt að þolendur hiki við að leita sér aðstoðar
    Mikilvægt er að bæta þekkingu á vinnustöðum, bæði hjá starfsfólki og yfirmönnum, á kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum svo hægt sé að vinna markvisst að forvörnum og bregðast rétt við ef atvik koma upp. Allt of algengt ... er að þolendur kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum hiki við að leita sér aðstoðar. Það er grundvallaratriði að starfsfólk upplifi öryggi á vinnustað og á viðburðum tengdum vinnunni enda á launafólk skilyrðislausan rétt á að búa við gagnkvæma ... virðingu í samskiptum við yfirmenn, samstarfsfólk og viðskiptavini eða notendur þjónustu á vinnustaðnum. Starfsfólk á rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi og ef brotið er gegn þeim rétti ... til síns stéttarfélags sem í framhaldinu aðstoðar viðkomandi við að leita réttar síns. Bæði einstaklingar og vinnustaðir geta glímt við ýmiskonar afleiðingar af áreitni og ofbeldi. Einstaklingarnir geta upplifað verri heilsu, streitu, þunglyndi ... , niðurlægingu og pirring, auk þess sem áreitnin og ofbeldið geta haft í för með sér tekjutap fyrir þolendurna. Þegar kemur að kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi eru lögin afar skýr. Atvinnurekendum ber skylda til að vernda starfsfólk

  7. 7
    Atvinnurekendum ber skylda til að vernda starfsmenn fyrir áreiti.
    Þolendur áreitis og ofbeldis leiti sér aðstoðar
    Allt of algengt er að þolendur kynbundins áreitis og ofbeldi á vinnustað hiki við að leita sér aðstoðar. Því er mikilvægt að bæta þekkingu starfsmanna og yfirmanna á áreitni og ofbeldi og vinna markvisst í því að fyrirbyggja ofbeldið og bregðast ... við gagnkvæma virðingu í samskiptum við yfirmenn og samstarfsfólk. Það þýðir að starfsfólk á rétt til að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Ef brotið er á fólki á það að geta leitað til síns ... yfirmanns til að fá úrlausn sinna mála. Ef það ber ekki árangur getur starfsfólkið leitað til síns stéttarfélags. Bæði einstaklingar og vinnustaðir geta glímt við ýmiskonar afleiðingar af áreitni og ofbeldi. Einstaklingarnir geta upplifað verri ... heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu og pirring, auk þess sem áreitnin og ofbeldið geta haft í för með sér tekjutap fyrir þolendurna. Lögin eru skýr þegar kemur að kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Atvinnurekendum ber skylda ... í ljós að um áreiti hafi verið að ræða eða ekki. BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa hafa gefið út bækling þar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Hægt er að sækja

  8. 8
    Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
    Það er ekki annarra að ákveða hvar mörkin liggja
    skertri starfsgetu, aldri, kynhneigð, kynvitund, kyneinkennum eða kyntjáningu auka líkurnar á að misrétti þrífist á vinnustaðnum. Það er þekkt að sá sem fyrir áreitni, misrétti eða öðru ofbeldi verður stígi ekki fram af því það sé að þeirra mati ... og öðru ofbeldi á vinnustað af hálfu yfirmanna, samstarfsmanna og einstaklinga sem við þurfum að eiga í samskiptum við vegna vinnunnar, til dæmis skjólstæðinga eða viðskiptavina. Upplifun þolandans gildir. Birtingarmyndir áreitni ... og ofbeldis geta verið ýmiss konar. Í mörgum reynslusögum þolenda á Íslandi hefur komið fram að það sé auðveldara að átta sig á áreitni þegar hún fer fram með orðum, en erfiðara þegar hún er líkamleg eða táknræn. Samkvæmt þeim reglum sem gilda um áreitni ... á vinnustað skiptir þó ekki máli hvort áreitnin eða ofbeldið sé með orðum, líkamleg eða táknræn. Öll kynbundin og kynferðisleg áreitni er bönnuð. Upplifun okkar getur verið mismunandi og vinnustaðamenning sömuleiðis. Lögin eru þó skýr: upplifun ... þess sem fyrir hegðuninni verður sker úr um hvort um áreitni eða ofbeldi sé að ræða. Það er ekki annarra að meta hvernig við upplifum samskipti eða tiltekna hegðun heldur okkar sjálfra. Það á engin(n) að þurfa að eiga á hættu að vera áreitt(ur) í vinnunni

  9. 9
    Harpan verður lýst með appelsínugulum lit til að styðja við átakið.
    Ljósaganga og átak gegn kynbundnu ofbeldi
    Ljósaganga UN Women í dag markar upphaf 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem í ár beinist sérstaklega gegn kynbundnu ofbeldi á vinnustöðum. Gangan hefst klukkan 17 á Arnarhóli þar sem Drífa Snædal, forseti ASÍ, flytur barátturæðu ... verður lýst upp í appelsínugulum lit í tilefni dagsins. Liturinn er táknrænn fyrir von og bjarta framtíð án ofbeldis fyrir konur og stúlkur um allan heim. BSRB hvetur sem flesta til að taka þátt í ljósagöngunni og styðja átak gegn kynbundnu ... ofbeldi á vinnustöðum

  10. 10
    Allir eiga rétt á gagnkvæmri virðingu í samskiptum.
    Kynferðisleg áreitni og ofbeldi
    Atvinnurekendum ber lagaleg skylda til að til að tryggja öryggi starfsmanna í vinnu og hvíla ríkar skyldur á þeim til að bæði fyrirbyggja kynferðislega áreitni og ofbeldi, og að bregðast rétt við þegar atvik eða grunur um atvik koma ... upp. Starfsmenn geta leitað til síns stéttarfélags til að ræða þessi mál, bæði almennt og varðandi forvarnir, og einnig ef tilvik koma upp og þeir þurfa aðstoð og ráðgjöf. Mikil umræða hefur verið um kynferðislega og kynbundna áreitni of ofbeldi ... á vinnustöðum á Íslandi. Öll eigum við rétt á því að starfsumhverfi okkar einkennis af gagnkvæmri virðingu í samskiptum og að við njótum verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað. Afleiðingar áreitni og ofbeldis

  11. 11
    Stjórnendur á vinnustöðum þurfa að tryggja að starfsmenn viti að rétt verði tekið á málum vegna kynferðislegrar áreitni og ofbeldis.
    Önnur hver kona orðið fyrir áreiti í starfi
    og ofbeldi á vinnustöðum. Þar eru þolendur hvattir til að leiga réttar síns, til dæmis með því að leita til síns stéttarfélags. Þá er vakin athygli á þeim skyldum sem lagðar eru á herðar stjórnenda á vinnustöðum til að koma í veg fyrir slíka hegðun ... til þeirra til að koma í veg fyrir kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Það má til dæmis gera með því að styrkja Vinnueftirlitið og tryggja að það geti sinnt eftirliti með því að þessi mál séu í lagi á vinnustöðum. Þá þarf að taka til endurskoðunar ... umræðuefni upp og sýnir að þessi mál verða tekin alvarlega á vinnustaðnum. Verkalýðsfélög geta og eiga að taka þátt í því að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Að því hefur verið unnið á undanförnum árum en gera verður enn betur

  12. 12
    Þúsundir kvenna hafa undanfarið sagt frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi með myllumerkinu #metoo.
    Samtök launafólks vilja rjúfa þögnina
    BSRB og önnur samtök launafólks standa með þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi og kalla í yfirlýsingu eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ... . . Í yfirlýsingunni eru þolendur áreitni og ofbeldis á vinnustöðum hvattir til að leita til síns stéttarfélags, eftirlitsaðila, úrskurðarnefnda eða dómstóla. Þá er vakin athygli á þeim skyldum sem lagðar eru á herðar atvinnurekendum að koma í veg fyrir slíka hegðun ... og bregðast við komi hún upp. „Það á ekki að sópa kynferðislegri áreitni og ofbeldi undir teppið. Það þarf að útrýma því!“ segir í yfirlýsingunni. Undir hana skrifa Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands ... , en hér má einnig opna eintak á PDF sniði.  . Rjúfum þögnina!. Þúsundir hugrakkra kvenna hafa að undanförnu stigið fram og sagt frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á vinnustöðum með notkun myllumerkisins #metoo ... reiðubúin til að taka þátt í slíkum aðgerðum. . Samtök launafólks standa þétt að baki þolendum. Við hvetjum hverja þá og hvern þann sem þolað hefur ofbeldi og áreitni á vinnustað að leita til stéttarfélags síns eftir aðstoð. Barátta samtaka

  13. 13
    Fórnarlömb eineltis og þeir sem verða vitni að slíku eiga að tilkynna það án tafar.
    Árlegur baráttudagur gegn einelti
    leiðbeiningar fyrir starfsfólk um hvernig hægt er að tilkynna um óviðeigandi hegðun, hvort sem um er að ræða einelti, kynbundna eða kynferðislega áreitni eða ofbeldi. Almennt eiga starfsmenn að tilkynna um slíkt til næsta yfirmanns, mannauðsstjóra ... bæklings um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum sem öllum er hollt að fletta. Vinnueftirlitið hefur einnig gefið út ... leiðbeiningar fyrir stjórnendur, mannauðsráðgjafa og vinnuverndarfulltrúa um einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum sem er ætlað að leiðbeina og styðja stjórnendur og aðra á vinnustöðum til að fyrirbyggja óviðeigandi hegðun. Þá hefur Vinnueftirlitið gefið

  14. 14
    Nýr bæklingur um áreitni og ofbeldi
    Nýr bæklingur um áreitni og ofbeldi
    Vinnueftirlitið hefur gefið út leiðbeiningar fyrir stjórnendur, mannauðsráðgjafa og vinnuverndarfulltrúa um einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Bæklingnum er ætlað að leiðbeina og styðja stjórnendur og aðra á vinnustöðum til að fyrirbyggja ... , kynbundnu áreiti, kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Þar er farið yfir lög um vinnuvernd og reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. . Þeir sem vilja kynna sér málið geta einnig ... og ofbeldi á vinnustöðum. . Fjallað verður um kynferðislega áreitni á vinnustöðum á morgunverðarfundi Vinnueftirlitsins og Velferðarráðuneytisins þriðjudaginn 25. október. Nánari upplýsingar um fundinn

  15. 15
    Þarf vakningu um kynferðislega áreitni
    Þarf vakningu um kynferðislega áreitni
    um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum að gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. Í þeirri áætlun á að framkvæma áhættumat annars vegar og gera áætlun um forvarnir hins vegar .... Áhættumatið felur meðal annars í sér greiningu áhættuþátta og líkur á að starfsmaður verði fyrir einelti, kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað. Áætlun um forvarnir á meðal annars að tilgreina til hvaða aðgerða skuli ... „Kynbundin og kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum“. . Skýringar og dæmi. Í bæklingnum er meðal annars að finna skýringar á hugtökum og dæmi um kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og ofbeldi ... og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum og hvernig á að bregðast við því. Nánari upplýsingar má finna ... í bæklingnum „Kynbundin og kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum“

  16. 16
    Algengt að einelti sé kallað grín
    Algengt að einelti sé kallað grín
    atvinnurekenda varðandi forvarnir og viðbrögð við hvers konar einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. . Upplifun þolanda ræður úrslitum. Allir eiga rétt á því að komið ... einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er skýrt að hverjum og einum atvinnurekanda ber að gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. . Í þeirri áætlun á að framkvæma áhættumat annars vegar ... og gera áætlun um forvarnir hins vegar. Áhættumatið felur meðal annars í sér greining áhættuþátta og líkur á að starfsmaður verði fyrir einelti, kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað. Áætlun um forvarnir á meðal annars

  17. 17
    Tökum höndum saman - Herferð gegn kynferðislegri áreitni á vinnustöðum
    Tökum höndum saman - Herferð gegn kynferðislegri áreitni á vinnustöðum
    Vinnu­eft­ir­litið hef­ur hleypt af stokk­un­um nýrri her­ferð gegn kyn­ferðis­legri áreitni á vinnu­stöðum undir yfirskriftinni #Tökum höndum saman. Til­gang­ur­inn er að hvetja vinnustaði til að grípa til aðgerða með for­vörn­um, fræðslu og mark­viss­um viðbrögðum þegar slík mál koma upp. Nýtt fræðsluefni og verkfæri hafa verið þróuð og er aðgengilegt á vef Vinn

  18. 18
    Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB
    Hafa stjórnvöld brugðist þolendum áreitni og ofbeldis á vinnustöðum?
    Nýlega birtust niðurstöður úr stórri rannsókn sem staðfestir að þriðjungur kvenna á íslenskum vinnumarkaði hefur orðið fyrir áreitni eða ofbeldi í vinnunni. Fyrsta #metoo bylgjan hófst haustið 2017 og strax í kjölfarið tóku verkalýðshreyfingin ... og umfangi einelti, kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldi og aðgerðum atvinnurekenda. Seinni hópurinn átti að einbeita sér að því að gripið yrði til aðgerða á vinnumarkaði til að tryggja öryggi kvenna og annarra hópa sem verða fyrir einelti ... , áreitni og ofbeldi í vinnuumhverfinu. Vinna hópsins dróst verulega, en í júní 2021 var skýrslu og aðgerðaráætlun loksins skilað. Meginaðgerðin felst í að Vinnueftirlit ríkisins setji á stofn vefsíðu þar sem efni um einelti, áreitni og ofbeldi er gert ... og laga- og reglugerðarumhverfið í þessum málaflokki er langt frá því að vera fullnægjandi. Málaflokkurinn skiptist á tvö ráðuneyti og fjallað er um áreitni og ofbeldi í vinnuumhverfinu í tveimur lagabálkum. Annars vegar í lögum um aðbúnað, hollustuhætti ... og ofbeldi í vinnuumhverfinu hjá Kærunefnd jafnréttismála má telja á fingrum annarrar handar og hlutverk Jafnréttisstofu er frekar almenns eðlis, snýr að mestu að fræðslu. Alþjóðlegar skuldbindingar og misræmi í reglugerð og lögum

  19. 19
    Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB
    Íslenskt vinnuumhverfi er ekki jafnréttisparadís
    kvenna á íslenskum vinnumarkaði hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað einhvern tímann á lífsleiðinni. Þetta kom fram í stórri rannsókn um umfang áreitni og ofbeldis gegn konum á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöðurnar voru birtar ... sem skilja íslensku tækifæri til að taka þátt í rannsókn þar sem þær voru spurðar út í margs konar reynslu sína á lífsleiðinni. Niðurstöðurnar í þeim hluta rannsóknarinnar sem snýr að kynferðislegu ofbeldi eða áreitni á vinnustað eru sláandi ... en stærsta rannsóknin sem áður hafði verið gerð á Íslandi sýndi að 4% kvenna hafði orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á núverandi vinnustað. Þolendur yfirgefa vinnustaði eftir brot. BSRB tekur þessar niðurstöður alvarlega ... . Það skýrir þennan mikla mun á fjölda þeirra sem segjast verða fyrir áreitni/ ofbeldi á núverandi vinnustað og þeirra sem fyrir því verða einhvern tímann á lífsleiðinni. Ábyrgð vinnustaða - vinnustaðamenning. Samkvæmt lögum bera vinnustaðir ... ábyrgð á vinnuumhverfi. Birtingarmyndir áreitni og ofbeldis geta verið með orðum, hegðun eða táknrænum hætti og samkvæmt jafnréttis- og vinnuverndarlögum skiptir ekki máli hver birtingarmyndin er, öll kynferðisleg áreitni og ofbeldi er bannað. Upplifun

  20. 20
    Forystufólk verkalýðshreyfingarinnar á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum skrifa um nýja samþykkt ILO gegn ofbeldi og áreitni í vinnuumhverfinu.
    Alþjóðleg barátta gegn ofbeldi og áreitni
    alþjóðlegu verkalýðshreyfingarinnar afgreiddi þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, ILO, samþykkt í júní gegn ofbeldi og áreitni ... . Baráttan gegn kynbundnu og kynferðislegu áreitni og ofbeldi hefur verið ofarlega á baugi árum saman, en þó kannski mest síðustu ár, eftir að #metoo hreyfingin afhjúpaði alvarleika og algengi brota af þessu tagi. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður ... í  Arbeidsliv I Norden. . „Við höfum nú alþjóðleg verkfæri sem viðurkennir rétt allra til vinnu án áreitni og ofbeldis og viðurkennir að brot á samþykktinni séu mannréttindabrot,“ segir forystufólkið í grein sinni í dag. Kallað ... eftir fullgildingu. Í samþykktinni eru lagðar ýmsar skyldur á aðildarríki ILO. Hugtökin ofbeldi og áreitni eru skilgreind og tiltekið hverjir njóta verndar. Er það allt vinnandi fólk, sama hvert ráðningarfyrirkomulag þeirra er. Tekið er fram að samþykktin

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
bsrb@bsrb.is / 525 8300
  • Grettisgötu 89
  • 105 Reykjavík
  • Kennitala. 440169-0159
  • Vinnuréttur
    • Upphaf starfs
    • Starfsævin
    • Lok starfs
  • Aðildarfélög
    • Fræðsla
    • Styrkir
    • Orlofshús
  • Skoðun
    • Stefna
    • Málefnin
    • Ályktanir
    • Umsagnir
  • Um BSRB
    • Starfsfólk
    • Fróðleikur
    • Fréttir
    • Fjölmiðlatorg

Fylgdu okkur