1
Hér í jafnréttisparadísinni Íslandi og á árinu 2023 er við lýði kynbundinn launamunur, kynskiptur vinnumarkaður, kynbundið ofbeldi, kynbundinn framgangsmáti á vinnustöðum, kynbundin skipting á hinni svokölluðu þriðju vakt og kynbundið ójafnræði þegar kemur að eignum og ráðstöfun fjármagns. Á öllum þessum sviðum hallar á konur vegna kynferðis þeirra. Hvernig væri umræðan ef við myndum snúa þessu við og karlar byggju við þessa stöðu? Að karlar fengju t.d. 10 prós
2
Konur og kvár lögðu niður störf í hundruð þúsunda tali 24. október - lögreglan telur að allt að 100.000 hafi safnast saman á Arnarhóli á baráttufundi en viðburðir voru haldnir á 19 stöðum víðsvegar um landið. Yfirskrift Kvennaverkfalls 2023 ... var Kallarðu þetta jafnrétti?. . Kvennaverkfallið hafði mikil áhrif en skólar og leikskólar voru víðast hvar lokaðir, heilbrigðisþjónusta í lágmarki, bankaútibú lokuðu sem og ýmsar verslanir og þjónusta var skert hjá fjöldamörgum fyrirtækjum ... . Kvennaverkfallinu hefur m.a. verið lýst sem heimssögulegum viðburði í fjölmiðlum. . Rafmögnuð stemning var á Arnarhóli á baráttufundi með fjölbreytta dagskrá. Hægt er að lesa ræður og ályktun fundarins á heimasíðu ... Kvennaverkfallsins, og á útsendingu frá fundinum á RÚV.. . Kvennaverkfallið vakti heimsathygli en fulltrúar BSRB ræddu meðal annars við blaðamenn ... , BBC og The Independant. . BSRB er stoltur aðstandandi Kvennaverkfalls 2023 og vonar að kraftur 100.000 kvenna og kvára skili
3
sé að það muni a.m.k. taka heila ævi..
En við ætlum ekki að bíða lengur og krefjumst aðgerða strax! Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks hafa blásið til heilsdags kvennaverkfalls þann 24. október ... til að taka þátt í Kvennaverkfallinu 24. október.
Um 40% kvenna hafa orðið fyrir kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi ... !.
.
Framkvæmdastjórn Kvennaverkfalls 2023:.
Bergrún Andradóttir // Samtökin ‘78.
Drífa Snædal // Stígamót.
Ellen
4
Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blása til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi..
Konur og kvár sem geta eiga að leggja ... og viðburðir í smíðum á deginum sjálfum og í aðdraganda hans. . Hægt er að melda sig á Facebook-viðburð verkfallsins hér.. . BSRB er meðal aðstandenda Kvennaverkfalls
5
hefur því gripið til ýmissa aðgerða og sett á fót samráðsvettvang til að reyna að sporna við neikvæðri þróun í jafnréttismálum.
Freyja Steingrímsdóttir, samskiptastjóri BSRB, kynnti aðgerðir og kröfur Kvennaverkfallsins 24. október fyrir ráðstefnugestum
6
vegna Kvennaverkfalls í Reykjavík og rúmlega 20 öðrum stöðum á landinu þann 24. október síðastliðinn. Líkt og á Ítalíu og alls staðar í heiminum er rót vandans samfélagsgerð sem einkennist af hugmyndum feðraveldisins. Þess vegna var feðraveldinu mótmælt og gerð krafa
7
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fór yfir áform og ástæður fyrirhugaðs Kvennaverkfalls í Kastljósi í gær, þar sem hún var gestur Bergsteins Sigurðssonar .... . Aðspurð um ástæður þess að á fjórða tug samtaka hafa boðað til heils dags Kvennaverkfalls 24. október sagði Sonja „Stóra kvennaverkfallið 1975 var heils dags verkfall, en síðustu skipti hefur verið reiknaður ákveðinn útgöngutími kvenna miðað við mun ... athygli á annarri og þriðju vaktinni þ.e. þessum ólaunuðu störfum og skipulagi sem konur sinna í meiri mæli, var ákveðið að hafa þetta heilan dag í ár rétt eins og árið 1975.".
Sonja fór einnig yfir hvaða þýðingu Kvennaverkfallið ... um kvennaverkfallið á www.kvennaverkfall.is
8
Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Arnarhóli, kl. 15:30 undir kjörorðinu: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu!.
Síðastliðið ár hafa frásagnir kvenna af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum undirstrikað að brýnt sé að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Nú er nóg komið, konur eiga að vera óhultar heima og óhultar í vinnu!.
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamu
9
ári eftir Kvennaverkfall og stærsta baráttufund Íslandssögunnar.
Að viðburði loknum, verður „Dagurinn sem Ísland stöðvaðist,” spennandi heimildamynd eftir Pamelu Hogan og Hrafnhildi Gunnarsdóttur um Kvennafrídaginn 1975 frumsýnd
10
Það var troðfullt hús í Bíó Paradís þegar Framkvæmdastjórn Kvennaárs 2025 afhenti kröfugerð sína sex forsvarsmönnum stjórnmálaflokka þann 24. október síðastliðinn. Þann dag var nákvæmlega eitt ár frá því að kvennaverkfallið 2024 var haldið ... í kjölfar kvennaverkfallsins í fyrra um að taka jafnréttismálin föstum tökum hafi lítið gerst. Ákveðið var því að skerpa kröfugerðina og afhenda stjórnmálafólki hana í persónu. .
Heimildamyndin „Dagurinn sem Ísland stöðvaðist,” eftir Pamelu Hogan
11
- og almannaheillarsamtökum. Markmið þingsins er að hraða jafnrétti kynjanna og valdefla konur og stúlkur með því að berjast gegn fátækt, styrkja stofnanir og undirbyggja velferð. . BSRB og Stígamót stóðu fyrir viðburði á þinginu um kröfur Kvennaverkfallsins og samspil ... vanmats á virði kvennastarfa og ofbeldis. Á viðburðinum fjallaði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um sögu, ástæður og kröfur Kvennaverkfallsins 2023, stöðu jafnréttismála á Íslandi og áherslur og áfangasigra BSRB hvað varðar endurmat á virði ... Kvennaverkfallsins skipulagði þennan sögulega viðburð. Bergrún Andradóttir, skrifstofustjóri Samtakanna 78, Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands og Stella Samúelsdóttir, framkvæmdarstýra UN Women á Íslandi héldu einnig stuttar hugvekjur. Anna Pála ... Sverrisdóttir, sem starfar hjá Fastanefnd Íslands við SÞ, stýrði fundi sem var vel sóttur.
„Það hefur verið magnað að finna þennan mikla áhuga á Kvennaverkfallinu á alþjóðavísu og það rignir enn yfir okkur fyrirspurnum um einhverskonar handrit
12
Í undirbúningi Kvennaverkfallsins síðasta haust mættu skipuleggjendur gjarnan því viðhorfi hvort raunveruleg þörf væri á slíkum mótmælum í því landi þar sem ríkir mest jafnrétti í heimi samkvæmt alþjóðlegum mælikvörðum. Margir efuðust um að konur ... og við vitum að þúsundir til viðbótar söfnuðust saman á baráttufundum á tuttugu stöðum utan höfuðborgarinnar. Yfirskrift Kvennaverkfallsins var Kallarðu þetta jafnrétti? og sneru megin kröfur verkfallsins að endurmati á virði kvennastarfa og útrýmingu
13
þeirra í lífeyrissjóðum lægri.
Skakkt verðmætamat á framlagi kvenna.
Nærri hálfri öld eftir fyrsta kvennaverkfallið er framlag kvenna til samfélagsins ekki að fullu metið að verðleikum. Kynskiptur vinnumarkaður er enn helsta ástæða kynbundins launamunar
14
í Kvennaverkfalli.
Kannanir sýna að þau mál sem helst brenna á fólki í dag eru efnahagsmál, húsnæðismál og heilbrigðismál. Það er reyndar merkilegt að þær kannanir sem ég hef séð um þetta efni hafa ekki gert ráð fyrir að fólk geti valið jafnréttismál ... sem málaflokk sem brenni á þeim. Það er ekki síst áhugavert í ljósi þess að fyrir ári síðan kölluðum við til Kvennaverkfalls einmitt af þeirri ástæðu að aðgerðaleysi og ládeyða einkenndi jafnréttismálin. Kallinu var svarað með sögulegri samstöðu á stærsta
15
Tryggingastofnun ríkisins hyggst á næstunni framkvæma rannsókn á ástæðum þess.
Kröfur BSRB og Kvennaverkfalls.
BSRB hefur lengi barist fyrir því að stjórnvöld og vinnustaðir taki fast á málaflokknum og útrými þessum faraldri
16
Kvennaverkfallsins 2024 þar sem önnur meginkrafan var endurmat á virði kvennastarfa. . Þann 20. mars 2024 gaf Forsætisráðuneytið út
17
Kæra Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Það var ánægjuleg að fylgjast með þátttöku þinni í Kvennaverkfallinu. Þú sýndir með framgöngu þinni að þú hafnar því að vera bara hlutlaus áhorfandi. Þú velur að stíga ákveðið fram á sviðið
18
og fleiri minnihlutahópa.
Nærri hálfri öld eftir fyrsta kvennaverkfallið er framlag kvenna til samfélagsins ekki að fullu metið að verðleikum. Kynskiptur vinnumarkaður er enn helsta ástæða kynbundins launamunar á Íslandi en þar hefur skakkt
19
Með sögulegri samstöðu og metþátttöku kvenna og kvára í Kvennaverkfalli þann 24. október um allt land drógum við í sameiningu athyglina að því að Ísland er hvergi nærri jafnréttisparadís og þörf sé á aðgerðum til að öll búi við jafnrétti og öryggi