Leit
Leitarorð "Kynferðisleg áreitni á vinnustöðum"
Fann 500 niðurstöður
- 241Verkfallsaðgerðir BSRB hefjast á mánudaginn. Fundur BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá ríkissáttasemjara í dag skilaði engum árangri. Ekki hefur verið boðaður annar fundur í ljósi þess hversu langt ber á milli deiluaðila. Formaður BSRB segir það vonbrigði að engan samningsvilja sé að skynja af hálfu Sambands íslenskra sveitarfélaga. „Við vonuðumst eftir einhverjum samningstón á þessum fundi en hann var ekki að finna. Það stefnir því enn í umfangsmiklar verkfallsaðgerðir
- 242BSRB og ASÍ bjóða til veffundar þar sem kynntar verða niðurstöður spurningakönnunar Vörðu – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins um stöðu launafólks. Meðal þess sem fram kemur í niðurstöðunum er að ríflega þriðjungur launafólks glímir við erfiða fjárhagsstöðu og hefur fjárhagsstaðan versnað frá síðasta ári. Fundurinn fer fram miðvikudaginn 19. janúar kl. 13:00 og er öllum opinn. Hægt verður að
- 243Trúnaðarmenn hafa veigamiklu hlutverki að gegna. Þeir eru fulltrúar stéttarfélags á vinnustaðnum og þeim ber að gæta að réttindum samstarfsmanna sinna. Hlutverk trúnaðarmanna getur verið krefjandi og er mikilvægt að trúnaðarmenn séu ávallt vel ... meðvitaðir um réttindi sín og annarra á vinnustaðnum. Með það að leiðarljósi er trúnaðarmönnum tryggð þau mikilvægu réttindi að geta sótt málþing, fundi, ráðstefnur og námskeið í allt að fimm vinnudaga á ári án skerðingar á reglubundnum launum
- 244Ný skýrsla Kjaratölfræðinefndar um kjarasamningslotuna sem hófst vorið 2019 og er senn að ljúka, þróun efnahagsmála og launa verður kynnt fimmtudaginn 28. október næstkomandi. Um er að ræða haustskýrslu Kjaratölfræðinefndar, sem er samstarfsvettvangur um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag. BSRB á fulltrúa í nefndinni. Skýrslan verður kynnt á fjarfundi sem hefst klukkan 10 fimmtudaginn 28. október næstkomandi. Fundinum verður
- 245Ýmislegt hefur verið rætt og ritað um opinberra starfsmenn á undanförnum vikum. Hefur því meðal annars verið haldið fram, að opinber rekstur sé að þenjast út með tilheyrandi fjölgun opinberra starfsmanna, og að launaþróun þeirra leiði launamyndun á atvinnumarkaði. Báðar þessar fullyrðingar eiga sér enga stoð. Laun á almenna markaðnum hærri. Því hefur einnig verið haldið fram undanfarið að opinberir starfsmenn hafi hækkað í launum mun meira en starfsmenn á almenna markaðnum. Þ
- 246Nú þegar stjórnvöld hafa ákveðið að rýmka sóttvarnaraðgerðir og verulega hefur dregið úr smitum innanlands hefur BSRB-húsið við Grettisgötu 89 verið opnað á ný frá og með deginum í dag. Húsið var lokað fyrir öðrum en starfsfólki frá 25. mars vegna aðgerða til að stemma stigu við útbreiðslu kórónaveirunnar hér á landi. Við biðjum gesti í húsinu að virða merkingar um sóttvarnir sem settar hafa verið upp, notast við grímur, halda sig við tveggja metra regluna og vera duglega að n
- 247Á undanförnum vikum hefur mikið verið deilt um virði samkeppniseftirlits fyrir íslenskt samfélag og hagsæld í landinu. Gagnrýnendur Samkeppniseftirlitsins hafa gengið svo langt að tala fyrir varanlegri veikingu stofnunarinnar með tilheyrandi afturför, ójöfnuði og kjaraskerðingu fyrir íslenskan almenning. Í ljósi þessa viljum við, hagfræðingar þriggja heildarsamtaka á vinnumarkaði með samanlagt um 175.000 félagsmenn, árétta mikilvægi samkeppniseftirlitsins og virkrar samkeppni fyrir hagsæld ís
- 248Vegna hertra sóttvarnaraðgerða hefur BSRB-húsinu verið lokað fyrir almennum heimsóknum í ótilgreindan tíma þar til slakað verður á aðgerðum stjórnvalda á nýjan leik. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Símtölum og tölvupóstum er svarað á skrifstofutíma og hægt er að koma gögnum á Styrktarsjóð BSRB í gegnum vef sjóðsins. Símanúmer og netföng félaga sem starfa í húsinu má finna hér að neðan. ENGLISH. The BSRB-house is currently closed to
- 249Ný greining sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnar um áhrif COVID-faraldursins á launafólk eftir atvinnugreinum verður kynnt á veffundi þriðjudaginn 15. desember klukkan 11. Dregin verður upp mynd af áhrifum kófsins 2020 á atvinnugreinar og launafólk í landinu í samanburði við áhrifin af hruni íslenska fjármálakerfisins fyrir rúmum áratug
- 250Eftir áralanga baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar er loksins komið að því vinnutími félagsmanna fari að styttast. Samtal um hvernig eigi að stytta eru farin í gang á fjölmörgum vinnustöðum og á nokkrum vinnustöðum er vinnunni lokið ... útfærslan miðlæg enda getur hún kallað á ýmsar breytingar, til dæmis á vaktakerfi og mönnun. Á vinnustöðum þar sem unnið er í dagvinnu er mikilvægt að standa vel að samtali starfsfólks og stjórnenda þar sem farið er yfir starfsemina og hún í raun ... endurskipulögð. Markmiðið er að ná gagnkvæmum ávinningi fyrir starfsfólk og vinnustaðinn þannig að þjónusta og afköst verði óbreytt á sama tíma og heilsa og líðan starfsfólks batnar. Starfsemin á vinnustöðum ríkis og sveitarfélaga er mjög fjölbreytt ... og því munu ólíkar leiðir henta mismunandi vinnustöðum. Á einhverjum stöðum er hægt að loka fyrr einn dag í viku án þess að þjónustan skerðist. Á öðrum getur starfsfólk skipst á að fara fyrr eða mæta seinna og á enn öðrum er staðan þannig að útfærslan ... vaktirnar. Til að auðvelda starfsfólki jafnt sem stjórnendum að undirbúa styttinguna á sínum vinnustað hefur verið útbúið mikið af kynningarefni sem gott er að skoða. BSRB hefur opnað vefinn
- 251Þær samfélagsbreytingar sem eru að verða vegna loftslagsbreytinga, aðgerða til að stemma stigu við henni, sjálfvirknivæðingar og fleiri þátta munu hafa áhrif á neyslu og störf til frambúðar og mikilvægt að tryggja réttlát umskipti vegna þeirra. Þetta kemur fram í umsögn BSRB um 2. útgáfu aðferðaáætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum.. BSRB leggur ekk
- 252Þar sem dráttur varð á gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB komu kjarasamningsbundnar hækkanir ekki til greiðslu fyrr en eftir undirritun þeirra. Slíkar greiðslur geta haft áhrif á greiðslur úr ýmsum félagslegum kerfum, til að mynda greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði. Félagsmenn þurfa sjálfir að hafa samband við sjóðinn og fara fram á endurútreikning. Flestir kjarasamningar aðildarfélaga BSRB runnu út þann 31. mars 2019. Kjarasamningar við ríkið og sveitarfélög voru gerðir í mars 2020
- 253BSRB fordæmir harðlega misnotkun fyrirtækja sem ekki þurfa á aðstoð að halda á úrræðum stjórnvalda vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Í ályktun sem stjórn bandalagsins sendi frá sér í morgun er kallað eftir endurgreiðslu frá stöndugum fyrirtækjum sem nýtt hafa úrræðin. „Úrræðunum er æ
- 254BSRB kallar eftir því að foreldrar barna sem þurfa að vera frá vinnu vegna skerðinga á skólastarfi eða vegna þess að barn viðkomandi sé í sóttkví fái rétt til tímabundinna greiðslna frá ríkinu rétt eins og fólk sem þarf að vera í sóttkví, í umsögn sem send hefur verið Alþingi. Í umsögn bandalagsins um frumvarp um
- 255Þátttakendur á baráttufundum opinberra starfsmanna um allt land í gær voru með skýr skilaboð fyrir stjórnvöld og sveitarstjórnarfólk og kröfðust kjarasamninga strax. Gríðargóð mæting var á baráttufund í Háskólabíó, sem og á fundi sem haldnir voru á landsbyggðinni og mikill hugur í fundarmönnum. Tíu mánuðir eru nú liðnir frá því kjarasamningar þorra félagsmanna aðildarfélaga BSRB losnuðu, og það sama á við um fjölmarga félagsmenn BHM og alla félagsmenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðing
- 256Opinberir starfsmenn sætta sig ekki við áframhaldandi skeytingarleysi viðsemjenda nú þegar tíu mánuðir eru liðnir frá því kjarasamningar losnuðu. Félagar í BSRB, Bandalagi háskólamanna (BHM) og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) munu fjölmenna á fund í Háskólabíói klukkan 17 í dag til að krefjast þess að ríki og sveitarfélög gangi tafarlaust til samninga við starfsfólk sitt. Á sama tíma munu félagsmenn BSRB, BHM og Fíh koma saman á baráttufundum víða um land og fylgjast með stre
- 257Nú á dögunum komst Landsréttur að sömu niðurstöðu og Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður komist að í máli starfsmanns sem taldi að ferðatími á vegum vinnu sinnar, til annars áfangastaðar en hefðbundinnar starfsstöðvar í því skyni að inna af hendi störf sín að kröfu atvinnurekanda, eigi að teljast til vinnutíma. Í málinu hafði flugvirki hjá Samgöngustofu stefnt íslenska ríkinu og sett fram þessa viðurkenningarkröfu. Þannig fór viðkomandi fram á að sá tími frá því hann yfirgaf heimili si
- 258Kerfisbundið vanmat á kvennastörfum og aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi voru til umræðu á Kvennaþingi EPSU, regnhlífarsamtökum evrópskra stéttafélaga í almannaþjónustu 24. nóvember. Þingið var haldið í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn ofbeldi gegn konum í Róm. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Freyja Steingrímsdóttir sóttu þingið fyrir hönd BSRB
- 259Samninganefndir Sameykis og ríkisins undirrituðu í gærkvöld nýjan kjarasamning sem er sá fyrsti sem gerður er á opinberum markaði í þessari kjaralotu. Gildistími samningsins er frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Samið var sambærilegum nótum og á almennum markaði í vor. Á öðrum tímanum í nótt undirrituðu samninganefndir 11 aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga nýjan kjarasamning. Sá samningur felur í sér sambærilegar launahækkanir og gildir einnig frá 1. apríl 2024 t
- 26047. þing BSRB verður sett á Hilton Hótel Nordica miðvikudaginn 2. október klukkan 10. Þingið mun standa fram á föstudag og hafa 220 þingfulltrúar frá öllum aðildarfélögum rétt á að sitja þingið. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, mun setja þingið með ávarpi. Að því loknu munu þau Sigurður Ingi Jóhannesson fjármálaráðherra, Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra og Finnbjörn Hermansson forseti ASÍ ávarpa þingið. Þing BSRB eru haldin þriðja hvert ár og fara þau með æðsta vald í öllu