Leit
Leitarorð "starfsmenn"
Fann 732 niðurstöður
- 261Það er afar mikilvægur áfangi að BSRB og öðrum bandalögum opinberra starfsmanna hafi náð samkomulagi við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi fyrir allt launafólk. Sú vinna hefur verið mikilvægur þáttur í að ná sátt á vinnumarkaði og bæta ... var svo umfjöllun um drög að samkomulagi opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög sem fjallað var um á fundi formannaráðs BSRB í Reykjanesbæ í byrjun september. . Formannaráðið, sem er æðsta vald bandalagsins milli þinga, greiddi að endingu atkvæði ... í heild sinni hér að neðan. Lýðræðisleg ákvörðun um lífeyrismál. . Það er afar mikilvægt að bandalög opinberra starfsmanna hafi náð samkomulagi við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi fyrir allt launafólk á Íslandi ... . Það er hluti af því markmiði að ná sátt á vinnumarkaði og bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga. . BSRB skrifaði undir samkomulag við ríki og sveitarfélög á mánudag, eins og önnur heildarsamtök opinberra starfsmanna. Með því samkomulagi ... núverandi sjóðsfélaga í lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna og þeirra sem síðar munu verða félagar. Allt frá því þessi vegferð hófst hefur verið fjallað um stöðu viðræðnanna á fundum og þingum BSRB og áherslur bandalagsins skerptar og skýrðar. Sú
- 262Brýn þörf er á vitundarvakningu um kynferðislega áreitni hér á landi til að starfsfólk þekki sinn rétt og vinnuveitendur átti sig á skyldum sínum. . Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á kynferðislegri áreitni hér á landi ... , en þær sem þó hafa verið gerðar snúa að starfsfólki í þjónustustörfum, viðhorfs stjórnenda til jafnréttis, og mismununar innan lögreglunnar. . Niðurstöður þessara rannsókna gefa tilefni til að ætla að brýn þörf sé á vitundavakningu um málefnið. Ein leið þess að opna ... umræðuna er að tryggja að allt starfsfólk einstaka vinnustaða hafi upplýsingar um rétt sinn og skyldur vinnuveitanda síns. . Vinnuveitendur eiga að gera skriflega áætlun. Vinnuveitendum ber samkvæmt nýlegri reglugerð .... Áhættumatið felur meðal annars í sér greiningu áhættuþátta og líkur á að starfsmaður verði fyrir einelti, kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað. Áætlun um forvarnir á meðal annars að tilgreina til hvaða aðgerða skuli ... kvörtunar þar um. . Mikilvægt er að starfsfólk kynni sér innihald áætlunarinnar sem í gildi er á þeirra vinnustað. Í ljósi þessa ákváðu BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa að gefa út netbæklinginn
- 263um allt land eftir helgi. Um 1600 starfsmenn hafa þegar samþykkt að leggja niður störf í átján sveitarfélögum á næstu vikum og við höfum hafið undirbúning við enn frekari aðgerðir. Um er að ræða ómissandi starfsfólk í leik- og grunnskólum
- 264fjárlaganefndar.. Þingmennirnir Guðlaugur Þór Þórðarson og Vigdís Hauksdóttir hafa reglulega lagt það til að breyta lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna með það að markmiði ... að minnka rétt starfsmanna ríkisins svo auðveldara sé fyrir yfirmenn þeirra að segja þeim upp. Sonja benti réttilega á að ekki þurfi að breyta lögum sérstaklega til að veita opinberum stofnunum heimildir til að segja fólki upp enda hefur fjölda fólks
- 265Christina J. Colclough framkvæmdastjóri NFS, sem eru heildarsamtök launafólks á Norðurlöndum, er í heimsókn hér á landi og átti fund með formanni og starfsfólki BSRB fyrr í dag ... . Þar fræddist Christina um stefnu BSRB, íslenska efnahagskerfið og komandi kjarasamninga svo eitthvað sé nefnt.. Þá fræddi Christina starfsfólk BSRB um áherslur sínar í starfi norræna
- 266Valið á Stofnun ársins 2017 var kynnt við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica í gærkvöld en titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna. Valið er byggt á svörum tæplega 12 þúsund ... starfsmanna í einni stærstu vinnumarkaðskönnun landsins. Stofnanir ársins 2017 eru Reykjalundur, Frístundamiðstöðin Tjörnin, Menntaskólinn á Tröllaskaga, Leikskólinn Vallarsel og Persónuvernd. SFR stéttarfélag í almannaþjónustu og Starfsmannafélag ... mikilvægar upplýsingar um stöðu starfsmanna á vinnumarkaði. Tilgangurinn að baki valsins á Stofnun ársins og Stofnun ársins – Borg og bær er hvatning til stjórnenda að gera vel í starfsmannamálum og er það von okkar að könnunin nýtist þeim sem best ... að heildareinkunn hefur almennt hækkað á undanförnum árum og á það við um kannanir beggja félaga. Starfsfólk minni stofnana er jafnan ánægðara en starfsfólk stærri stofnana og einnig mælist munur milli kynjanna. Af þeim níu þáttum sem mældir eru fengu ... þættirnir sem mæla mat starfsfólks á sveigjanleika vinnu og sjálfstæði í starfi hæsta einkunn hjá SFR en lægsta einkunnin er eins og áður á þættinum sem mælir ánægju með launakjör. Félagsmenn St.Rv. eru einnig ánægðastir með sjálfstæði í starfi
- 267kjarasamninga og þá hefur Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum samþykkt nýjan samning fyrir þá starfsmenn sem starfa hjá Orkubúi Vestfjarða. Einnig hefur Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar undirritað kjarasamning við Orkuveituna fyrir starfsmenn St.Rv ... bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB hefur undirritað kjarasamning við ríkið vegna starfsmanna hjá heilbrigðisstofnunum. Verður hann kynntur á næstu dögum og borin undir atkvæði. Niðurstaða kosningar ætti að liggja fyrir í næstu viku.. Kosningu um nýjan
- 268Undanfarinn áratug hefur síendurtekin samfélags- og stjórnmálaumræða verið um mönnunarvanda hjúkrunar. Allt frá árinu 2007 og jafnvel fyrr, hefur margsinnis verið á það bent í fjölmiðlum að skortur sé á starfsfólki sem vinnur við hjúkrun ... prósent starfshlutfalli liggja velferðarmörk starfsmanna sem vinna við hjúkrun. Almennt eru sjúkraliðar því í hlutastarfi. Ekki vegna þess að þeir vilja ekki vera í fullu starfi, heldur vegna þess að þeir vinna í vaktavinnu sem hefur íþyngjandi áhrif .... Þeir sem þekkja til heilbrigðisþjónustunnar vita að starfsfólk sem vinnur við hjúkrun eru í raun burðarvirki heilbrigðisþjónustunnar og þar gegna sjúkraliðar í lykilhlutverki. Það er því í reynd nauðsynlegt ef tryggja á velferð heilbrigðiskerfisins að mæta kröfum ... Sjúkraliðafélags Íslands og BSRB um styttri vinnuviku og bæta vinnutíma vaktavinnufólks þannig að 80 prósent vinnuframlag starfsmanna á vöktum verði skilgreint sem fullt starf. Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður
- 269Starfsmannafélags Fjarðabyggðar, Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu, Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar og Starfsmannafélags Húsavíkur. Samningaviðræður milli
- 270allsherjarverkfall þann 15. október ef ekki semst og mun sú törn standa í ákveðna daga í október og nóvember hjá félagsmönnum SFR á öllum stofnunum, eða um 3500 manns. Starfsfólk ákveðinna stofnana mun hins vegar leggja niður vinnu alfarið frá 15. október ... , en þetta er starfsfólk sýslumannsembættanna, tollstjóra, ríkisskattstjóra og Landspítala sem á aðild að SFR. SFR stéttarfélag í samstarfi við Sjúkraliðafélag íslands og Landsamband lögreglumanna í kjarasamningsviðræðunum og eru verkföll sjúkraliða skipulögð á sama tíma
- 271„...(Það) er í raun ótrúlegt að ríkisvaldið neiti að horfast í augu við þá niðurstöðu og kjósi frekar að efla til ófriðar við þrjú stærstu félög ríkisstarfsmanna innan vébanda BSRB og mismuna þannig starfsmönnum sínum gróflega ... klárt að þessir starfsmenn munu aldrei sætta sig við slíka mismunun og ef við sem erum í forsvari fyrir þá gerum slíkan samning yrði hann felldur með öllum greiddum atkvæðum.“. Greinina má lesa í heild sinni
- 272styttri og að unnar væru færri yfirvinnustundir. Þá ræddi hún um reynslu Svía af styttingu vinnuvikunnar, bæði vegna tilraunaverkefna og breytinga á vinnutíma. Þar í landi væri reynsla atvinnurekenda og starfsfólks góð, veikindafjarvistum fækkaði ... og starfsfólk veitir betri þjónustu.. . Krafan um styttingu vinnuvikunnar færist stöðugt ofar í kröfugerð aðildarfélaga BSRB. Þannig hefur SFR, stærsta aðildarfélag bandalagsins, sett kröfuna
- 273samningsvilja. En upphafstilboðið gengur ekki nógu langt auk þess að það tekur ekki á þessari grundvallar mismunum á launum starfsfólks sveitarfélaganna. Í þessari viku leggja um 1500 starfsmenn sveitarfélaganna niður störf í tíu sveitarfélögum og aukinn
- 274starfsmanna nr. 94/1986 er einungis heimilt að fá tímabundna undanþágu frá vinnustöðvun starfsmanns í þeim tilgangi að afstýra neyðarástandi. Það er eingöngu stjórnandi sem getur sent undanþágunefnd undanþágubeiðni
- 275stofnuðu seint á síðasta ári. Starfsmaður Vörðu mun fá það hlutverk að leggja drög að og stýra rannsóknarverkefnum á sviði vinnumarkaðsmála og leiða saman fólk til þekkingaröflunar um málefni sem varða launafólk. Þá verður hlutverk starfsmannsins
- 276Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði um málefni kjararáðs leggur til að ráðið verði lagt niður og að laun æðstu embættismanna fylgi þróun launa opinberra starfsmanna. Starfshópurinn telur að launaákvarðanir kjararáðs hafi ítrekað ... til að laun æðstu embættismanna, í krónum, verði ákveðin í lögum. Launin verði svo endurskoðuð einu sinni á ári og hækki þá í takti við þróun launa opinberra starfsmanna. Með þessu má, að mati starfshópsins, tryggja að breytingar á launum æðstu ... embættismanna leiði ekki launaþróun í landinu, eins og gerst hefur með nýlegum úrskurðum kjararáðs. Þá verði kjör þessa hóps gagnsærri og fyrirsjáanlegri þar sem þau þróist í takti við aðra starfsmenn ríkisins. Þarf sátt um launakjör. „BSRB
- 277Stjórn BSRB telur að frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins endurspegli ekki samkomulag sem heildarsamtök opinberra starfsmanna og fulltrúar ríkis og sveitarfélaga undirrituðu 19. september síðastliðinn ... á þingmenn að gera nauðsynlegar breytingar til að verja áunnin réttindi sjóðfélaga í lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna
- 278er sambærilegur þeim sem SFR undirritaði við Samninganefnd ríkisins á s.l. fimmtudagskvöld og þeim samningum sem Starfsmannafélag Fjallabyggðar,Starfsmannafélag Vestmannaeyja, Félag opinberra starfsmanna ... á Vestfjörðum, Félag opinberra starfsmanna á Húsavík, Starfsmannafélag Dala og Snæfellssýslu auk Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi undirrituðu s.l. föstudagskvöld.. Helstu
- 279launafólks á opinberum vinnumarkaði. Um fjölda opinberra starfsmanna og laun. Það er sannarlega rétt að starfsfólki hefur fjölgað hjá hinu opinbera á undanförnum árum, að hluta til var það tímabundið til að bregðast við faraldrinum ... Um allan heim er að renna upp fyrir stjórnvöldum að ein stærsta áskorunin sem samfélög standa frammi fyrir er skortur á starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og umönnun á sama tíma og þörfin fyrir slíka þjónustu er að aukast mjög á næstu árum ... starfsfólksins til að laða að hæft fólk til starfa. Allar rannsóknir sýna það sama, að laun karla á vinnumarkaði eru almennt hærri en kvenna og ein stærsta ástæða þess er hve kynskiptur vinnumarkaðurinn er, laun eru yfirleitt lægri í stéttum þar sem konur ... eru í meirihluta og þær vinna flestar hjá hinu opinbera. Þegar rætt er um opinbera starfsmenn verður að hafa í huga að 2/3 hluti þeirra eru konur. Áróður fjármagnseigenda. . Samtök atvinnulífsins, Viðskiptaráð og nú síðast Félag atvinnurekenda ... en einnig vegna hlutfallslegrar fjölgunar aldraðra og fólksfjölgunar. Þrátt fyrir þessa þróun hefur fjöldi starfsfólks hjá ríkinu staðið í stað sé miðað við fjölda stöðugilda á hverja 1.000 íbúa á árunum 2019-2022 samkvæmt upplýsingum
- 280um sveigjanleika vinnutímans. Eitt af meginmarkmiðunum með kröfunni um styttingu vinnuvikunnar er að minnka streitu og gera starfsfólki kleift að samþætta betur vinnu og einkalíf. Rannsóknir sýna fram á að eftir því sem fólki gengur betur að samþætta ... og eitt af því sem hefur mikil áhrif á líðan starfsmanna. Í dag búa fjölmargir við slíkan sveigjanleika en á sama tíma verður til ákveðin misskipting. Bent hefur verið á að störfin okkar eru ólík, í sumum er krafist mikillar viðveru á vinnustað ... á meðan starfsmenn í öðrum störfum, jafnvel inni á sama vinnustað, geta notið meiri sveigjanleika. Almennt er það þannig að þeir sem eru með menntun njóta meiri sveigjanleika og karlar njóta meiri sveigjanleika á sínum vinnustöðum en konur. Þetta má mæla ... með ýmiskonar rannsóknum en í raun er þetta augljóst. Starfsfólk grunnskóla og leikskóla sér til dæmis vel að þegar foreldrum er boðið í heimsókn í skólana er áberandi að einstæðir foreldrar, foreldrar á lágum launum og foreldrar af erlendum uppruna ... upplifa stjórnendur að skreppið heyri sögunni til og starfsmenn nái að afkasta það sama á styttri vinnutíma. Staða einstæðra foreldra í tengslum við samræmingu fjölskyldu og vinnu hefur einnig lítið verið skoðuð hér á landi. Einstæðir foreldrar