Leit
Leitarorð "opinber þjónusta"
Fann 590 niðurstöður
- 561áhrif á vinnumenningu okkar, heilsu og fjölskyldulíf. Meginmarkmið breytinganna er að stuðla að umbótum í starfsemi stofnana, bæta vinnustaðamenningu og auka samræmingu vinnu og einkalífs án þess þó að það dragi úr skilvirkni og gæðum þjónustu
- 562til að halda uppi óskertri þjónustu. Það er því ljóst að kostnaður sem lendir á launagreiðendum á þeim vinnustöðum getur verið verulegur. Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki verður kynnt í smáatriðum þegar kjarasamningar hafa náðst
- 563sem starfar við ræstingar, umönnun og menntun barna, þjónustu við veikt fólk, fatlað fólk og aldrað fólk eru á einna lægstu launum í íslensku samfélagi. Atvinnuþátttaka kynjanna er svipuð — en ábyrgð þeirra á heimilishaldi og umönnun er enn afar ójöfn
- 564að ekki er hægt að leggja alfarið niður störf þar sem það myndi stofna öryggi eða heilsu fólks í hættu. Dæmi þar um eru tiltekin störf innan heilbrigðisstofnana, stofnana í öldrunarþjónustu eða í þjónustu við fatlað fólk. Við hvetjum ómissandi starfsfólk til þátttöku
- 565BSRB að stytting vinnutíma eigi að vera hluti af opinberri fjölskyldu- og velferðarstefnu stjórnvalda. Hóflegri vinnutími yrði mikilvægt framlag til fjölskyldustefnunnar og sýnt hefur verið fram á að jafnrétti á heimilum er ein meginforsenda
- 566og velsæld allra íbúa en ekki eingöngu fjárhagslegum áhrifum. Hér á landi eru umsvif ríkissjóðs og stefna ríkisstjórnarinnar hverju sinni bundin umgjörð sem lög um opinber fjármál skapa. Orðið velsæld kemur hvergi fyrir í þeim lögum, hið sama á raunar
- 567baráttumálum BSRB og verkefnið um endurmat á virði kvennastarfa hefur krafist seiglu. En í góðu samstarfi við fjöldamarga aðila, svo sem Forsætisráðuneytið, opinberum launagreiðendum, Ríkissáttasemjara, önnur heildarsamtök launafólks og Jafnlaunastofu, færumst
- 568. . Ávarp Sonju í heild sinni má lesa hér að neðan. Ráðherra, forsetar ASÍ, kæru félagar. Til hamingju með daginn!. Takk fyrir að bjóða mér að ávarpa þing ASÍ. Það er sérstaklega ánægjulegt að þetta sé fyrsta opinbera embættisverkið
- 569með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á kaupmátt launafólks, er óheppilegt að ríkisstjórnin boði jafn mikla hækkun gjalda á almenning. Reynsla undanfarinna ára sýnir að það er langt frá því að vera lögmál að opinber gjöld hækki í samræmi við verðlagsforsendur. Leggja
- 570Sonja þegar hún ávarpaði þingið. „Eitt af því sem BSRB hefur lagt þunga áherslu á undanfarið er staða þeirra stóru hópa opinberra starfsmanna sem hafa verið í framlínunni í heimsfaraldrinum. Í rúmlega eitt og hálft ár hefur álagið á þennan hóp
- 571okkar og velferð að lifa af og vera áfram nútímaleg er mikilvægt að velja þá leið sem hjálpar okkur í gegnum þessa erfiðleika og geri okkur sterkari en áður. Það gerum við best með örvandi aðgerðum og opinberum fjárfestingum, segir framkvæmdastjóri NFS
- 572enn frekar á andlega og líkamlega heilsu starfsfólksins sem veitir þjónustuna. Jöfnum byrðarnar. Eignaójöfnuður er að aukast og atvinnuleysi er ennþá mun hærra en við eigum að venjast. Lausnina við langvinnum skaða af Covid-kreppunni
- 573að Reykjavíkurborg sem hefur verið leiðandi í þjónustu við fjölskyldur skuli leggja fram tillögur sem þessar. Við skorum á meirihlutann í Reykjavík að draga þessar tillögur til baka og finna lausnir sem marka upphafið að endurreisn leikskólakerfisins á Íslandi
- 574allt frá stuttum námskeiðum til lengri námsleiða, sem allt er sniðið þannig að hægt sé að stunda það samhliða starfi. . Allt nám og þjónusta Starfsmenntar er aðildarfélögum að kostnaðarlausu en opið öðrum gegn gjaldi. Allar nánari upplýsingar
- 575launafólks í starfshópnum lögðu ríka áherslu á að setja þyrfti umræðu um lengd bótatímabilsins í samhengi við þá þjónustu og þau úrræði sem til staðar væru til að aðstoða einstaklinga að komast aftur í starf. Slíkar aðgerðir miða m.a. að því að auðvelda
- 576á fagháskólastigi fyrir verslunarstjóra og að opna dyr fyrir þá sem mennta sig í verslun og þjónustu og vilja halda áfram í háskólanámi. Námið verður kennt með vinnu og á að taka tvö ár í dreifnámi. Þá hafa Háskólinn í Reykjavík, Tækniskólinn, IÐAN
- 577eru því með öllu ósannar. Staðreyndir málsins eru að ríkisstarfsmönnum hefur fækkað til muna á síðustu sex árum samhliða miklum niðurskurði á þeirri þjónustu sem ríkið kýs að veita íbúum landsins
- 578því markmiði. Aukin fákeppni á markaði mun gera atvinnurekendum kleift að auka álagningu í verði vöru- og þjónustu á Íslandi og velta kostnaðarhækkunum m.a. launahækkunum í ríkari mæli út í verðlagið en ella. Við aðstæður fákeppni eykst jafnframt hætta
- 579verðmætin – en ekki launafólk bæði í einkageiranum og hjá hinu opinbera. Þessi tugga ýtir undir þann hugsanagang að hver sé sinnar gæfu smiður og ef fólk nær ekki endum saman, nær ekki að greiða leigu eða kaupa kuldaskó á barnið fyrir veturinn, sé það engum
- 580vinnu og að framleiðsla vöru og þjónustu geti hafist að nýju þegar faraldurinn líður hjá. Það dregur úr lengd og dýpt efnahagskreppunnar. Hér á Íslandi hafa fyrirtæki fengið frest til að greiða helming af sköttum og gjöldum næsta mánuðinn