Tryggjum að allir geti lifað mannsæmandi lífi
Niðurstöður rannsóknar Vörðu sýna að það ríkir stefnuleysi um fjárhagsstöðu og heilsu fatlaðs fólks, skrifar Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
BSRB eru heildarsamtök stéttarfélaga starfsmanna í almannaþjónustu