
Lífskjarasamningurinn leiðir launaþróun en ekki opinberir starfsmenn
Þó að ágætis árangur hafi náðst í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020 er langt því frá að hið opinbera sé farið að leiða launaþróun í landinu.
06. maí 2021
launaþróun, kjarasamningar