
Forgangsmál að tryggja jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf
Að sögn Sonju Ýrar Þorbergsdóttur, formanns BSRB, er mikilvægast að leiðrétta skakkt verðmætamat kvennastarfa til þess að ná fullu launajafnrétti á íslenskum vinnumarkaði. En hún fer yfir málið í ítarlegu viðtali vegna Kvenréttindadagsins 19. júní.
18. jún 2022
Kvennastörf, launajafnrétti, kvenréttindi