
Kjarasamninga strax!
Í tíu mánuði hafa viðsemjendur reynt á þolinmæði okkar og dregið það að ganga til samninga við sína starfsmenn skrifar Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
30. jan 2020
kjarasamningar, baráttufundur