Hverjir leiða launaþróunina?
Fullyrðingar um að opinberir starfsmenn leiði launaþróun í landinu eru rangar segja formenn BSRB, BHM og KÍ í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag.
07. sep 2021
launaþróun, kjarasamningar