Skoðun

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Ávarp formanns BSRB 1. maí

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ávarpaði fund verkalýðsfélaganna á Suðurnesjum í Stapa í Reykjanesbæ á baráttudegi verkalýðshreyfingarinnar.
Lesa meira

Stöndum saman gegn aukinni misskiptingu

Það eru heilbrigðismerki að tekist sé á innan verkalýðshreyfingarinnar en að lokum þarf launafólk að standa sama skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Lesa meira

Hverjir ætla að brúa umönnunarbilið?

Útrýma þarf umönnunarbilinu með því að bjóða upp á tryggt dagvistunarúrræði strax að loknu fæðingarorlofi skrifar Sonja Ýr Þorbergsdóttir lögfræðingur BSRB.
Lesa meira

Minni vinna og allir vinna

Það er kominn tími til að breyta nærri 50 ára fyrirkomulagi vinnu og stytta vinnuvikuna úr 40 stundum, skrifar Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB.
Lesa meira

#Metoo byltingin mun leiða til breytinga

Markmið #Metoo var að ljá þolendum kynferðisofbeldis og áreitni rödd og varpa ljósi á vandann. Skilaboð kvenna sem stigið hafa fram hafa haft veruleg áhrif.
Lesa meira

Bregðumst við álagi og áreiti með styttri vinnutíma

Skoða verður af fullri alvöru hvernig hægt er að bregðast við í samfélagi þar sem álag og áreiti eykst sífellt, til dæmis með því að stytta vinnuvikuna.
Lesa meira

Áreitni og ofbeldi upp á yfirborðið

Þolendur kynferðislegrar áreitni og ofbeldis hafa nú rofið þögnina og komið þessum málum upp á yfirborðið. Samfélagið í heild verður að senda skýr skilaboð.
Lesa meira

Samtök launafólks vilja rjúfa þögnina

BSRB og önnur samtök launafólks standa með þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi og kalla eftir aðgerðum til að útrýma þessari hegðun á vinnustöðum.
Lesa meira

Unga fólkið kallar á styttingu vinnuvikunnar

Krafan um styttingu vinnutíma verður sífellt háværari og sífellt fleiri taka undir sjónarmið BSRB skrifar Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri bandalagsins.
Lesa meira

Launafólk þarf skýr svör frá frambjóðendum

Launafólk þarf að fá skýr svör frá öllum sem sækjast eftir atkvæðum þess hvar framboðin standa þegar kemur að mikilvægum málefnum sem varða okkur öll.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?