Skoðun

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Hver á að brúa umönnunarbilið?

Það er ekki bara vandamál foreldra að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla heldur samfélagsins alls, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Lesa meira

Styttum vinnuvikuna í 36 stundir

Þrátt fyrir að rannsóknir sýni ítrekað að karlar vinni meira en konur og konur vinni frekar hlutastörf hefur lítið sem ekkert verið gert til að bregðast við.
Lesa meira

Gerum samfélagið fjölskylduvænna

Það er langtímaverkefni að gera samfélagið fjölskylduvænna og að því verður að vinna jafnt og þétt, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Lesa meira

Efnahagslegur ójöfnuður er vont mál

Formenn bandalaga verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum skrifa grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag, sem og í fjölmiðlum á hinum Norðurlöndunum.
Lesa meira

Lengjum fæðingarorlofið strax

Markmið með fæðingarorlofinu um jafnrétti á vinnumarkaði hefur ekki náðst. Við færumst fjær því ef eitthvað er, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Lesa meira

Eru karlar meira ómissandi af vinnumarkaði en konur?

Það er óásættanlegt að fjarvera kvenna frá vinnumarkaði í hálft ár eða meira vegna fæðingarorlofs þyki sjálfssögð skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Lesa meira

Sameiningarkrafturinn sterkasta aflið

Garðar Hilmarsson, annar varaformaður BSRB og formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, flutti erindi á baráttufundi á Ingólfstorgi þann 1. maí.
Lesa meira

Jöfnuður í samfélaginu er forsenda stöðugleika

Jöfnuður í samfélaginu er ein helsta forsenda stöðugleika og eftir því sem misskipting eykst munu átök sem einkennt hafa samfélagið undanfarið harðna.
Lesa meira

Eigum langt í land að ná jafnrétti kynjanna

Þó Íslendingar standi vel hvað varði jafnréttismál eigum við langt í land með að ná jafnri stöðu karla og kvenna segir formaður BSRB.
Lesa meira

Kynskiptur vinnumarkaður er tímaskekkja

Uppræting hins kynskipta vinnumarkaðar er eitt af stóru verkefnunum í jafnréttisbarátunni, skrifar formaður BSRB í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?