Nóg til frammi?
Formaður BSRB vill skattleggja breiðu bökin. Endurhugsa þarf tekjuöflun ríkis og sveitarfélaga og skipta kökunni með öðrum hætti. Ef hægt er að losna úr fjötrum úreltrar efnahagsstjórnunar getur Ísland virkilega byrjað að skara fram úr.
01. sep 2023
ójöfnuður, hagstjórn, kjarasamningar