Fréttir

Skoðun

Í brennidepli

Þarf að standa rétt að útreikningi lausnarlauna

Rangir útreikningar sveitarfélags á lausnarlaunum starfsmanns voru leiðréttir eftir erindi BSRB og gert var upp við starfsmanninn með réttum hætti.

Trúnaðarmenn fari ekki á vakt beint eftir námskeið

Trúnaðarmenn teljast uppfylla vinnuskyldu sína með námskeiði og eiga ekki að mæta á kvöldvakt sama dag og slíkt námskeið samkvæmt niðurstöðu Félagsdóms.

Þarf að bjóða upp á hlutlausa skráningu kyns

Stéttarfélög og vinnustaðir þurfa að gera ráð fyrir hlutlausri skráningu kyns í kjölfar lagasetningar um kynrænt sjálfræði sem tóku gildi árið 2019.

Vann dómsmál og bætti kjör tuga þúsunda kvenna

Jafnréttislöggjöfin á Nýja-Sjálandi hefur tekið umtalsverðum breytingum á undanförnum árum eftir að kona sem starfaði á hjúkrunarheimili vann dómsmál.
  • Finndu þitt stéttarfélag

    Aðildarfélög BSRB eru 23 talsins

    Skoða

Fáðu rafrænt fréttabréf BSRB

Það er alltaf mikið af spennandi verkefnum í gangi hjá BSRB.
Við gefum út rafrænt fréttabréf einu sinni í mánuði. Skráðu þig á póstlistann okkar.