Fréttir

Skoðun

Í brennidepli

Fjármálareglurnar sem voru teknar úr sambandi

BSRB studdi að fjármálareglur stjórnvalda yrðu teknar úr sambandi vegna heimsfaraldursins en telur að endurskoða þurfi reglurnar áður en þær taka gildi á ný.

Nauðsynlegt að taka pásur yfir vinnudaginn

Það er öllum nauðsynlegt að slaka á en endurheimt er ekki síður mikilvæg innan vinnudagsins og hún er utan hans eins og ný rannsókn sýnir fram á.

Fjárhagslegir hvatar tengdir atvinnuleysi ofmetnir

Fjárhagslegir hvatar eru fjarri því það eina sem skiptir máli þegar fólk sem missir vinnuna reynir að komast aftur inn á vinnumarkaðinn.

Kyrrseta er mikil heilsuvá

Aukin þekking á afleiðingum kyrrsetu og góð aðstaða skrifstofufólks hefur mikil áhrif á heilsu og líkurnar á því að finna líkamleg einkenni vegna kyrrsetu.
  • Finndu þitt stéttarfélag

    Aðildarfélög BSRB eru 23 talsins

    Skoða

Fáðu rafrænt fréttabréf BSRB

Það er alltaf mikið af spennandi verkefnum í gangi hjá BSRB.
Við gefum út rafrænt fréttabréf einu sinni í mánuði. Skráðu þig á póstlistann okkar.