Fréttir

Skoðun

Í brennidepli

Tímabundnar ráðningar undantekningin

Tímabundnar ráðningar á starfsfólki eru undantekning frá þeirri megninreglu að starfsfólk ríkis og sveitarfélaga sé ráðið til starfa á mánaðarlaunum.

Skýr réttur starfsfólks til að aftengjast

Langvarandi álag getur haft alvarlegar afleiðingar og mikilvægt að hafa reglur um skilin milli vinnu og einkalífs og rétt starfsfólk til að aftengjast.

Sífellt fleiri aldraðir á hvern heilbrigðisstarfsmann

Ný spá sýnir að fjöldi aldraðra á hvern heilbrigðisstarfsmann muni aukast á næstu árum. Mikill munur er á einstökum ríkjum og er þróunin hröð á Íslandi.

Fá lengra orlof enda samningar ekki afturvirkir

Starfsfólk sem ávann sér orlof áður en nýir kjarasamningar tóku gildi þarf ekki beiðni yfirmanns til að fá lengingu sé hluti þess tekinn utan orlofstímabils.
  • Finndu þitt stéttarfélag

    Aðildarfélög BSRB eru 23 talsins

    Skoða

Fáðu rafrænt fréttabréf BSRB

Það er alltaf mikið af spennandi verkefnum í gangi hjá BSRB.
Við gefum út rafrænt fréttabréf einu sinni í mánuði. Skráðu þig á póstlistann okkar.