Fréttir

Skoðun

Í brennidepli

Fjárhagslegir hvatar tengdir atvinnuleysi ofmetnir

Fjárhagslegir hvatar eru fjarri því það eina sem skiptir máli þegar fólk sem missir vinnuna reynir að komast aftur inn á vinnumarkaðinn.

Kyrrseta er mikil heilsuvá

Aukin þekking á afleiðingum kyrrsetu og góð aðstaða skrifstofufólks hefur mikil áhrif á heilsu og líkurnar á því að finna líkamleg einkenni vegna kyrrsetu.

Afturvirkar hækkanir geta haft áhrif á fæðingarorlof

Afturvirkar launahækkanir vegna tafa við gerð kjarasamnings geta haft áhrif á greiðslur úr félagslegum kerfum, til dæmis frá Fæðingarorlofssjóði.

Fjárfesting í umönnun þjóðráð í niðursveiflu

Hægt er að skapa fleiri störf í niðursveiflu í hagkerfinu með því að fjárfesta í heilbrigðis-, félags- og menntakerfinu en með því vegagerð og húsbyggingum.
  • Finndu þitt stéttarfélag

    Aðildarfélög BSRB eru 23 talsins

    Skoða

Fáðu rafrænt fréttabréf BSRB

Það er alltaf mikið af spennandi verkefnum í gangi hjá BSRB.
Við gefum út rafrænt fréttabréf einu sinni í mánuði. Skráðu þig á póstlistann okkar.