Fréttir

Skoðun

Í brennidepli

Vann dómsmál og bætti kjör tuga þúsunda kvenna

Jafnréttislöggjöfin á Nýja-Sjálandi hefur tekið umtalsverðum breytingum á undanförnum árum eftir að kona sem starfaði á hjúkrunarheimili vann dómsmál.

Heimsfaraldurinn flýtir breytingum á vinnumarkaði

COVID-19 virðist hraða þeirri þróun á vinnumarkaði að störfum innan ákveðinna starfsgreina mun fækka á meðan ný störf verða til í öðrum geirum.

Tímabundnar ráðningar undantekningin

Tímabundnar ráðningar á starfsfólki eru undantekning frá þeirri megninreglu að starfsfólk ríkis og sveitarfélaga sé ráðið til starfa á mánaðarlaunum.

Skýr réttur starfsfólks til að aftengjast

Langvarandi álag getur haft alvarlegar afleiðingar og mikilvægt að hafa reglur um skilin milli vinnu og einkalífs og rétt starfsfólk til að aftengjast.
  • Finndu þitt stéttarfélag

    Aðildarfélög BSRB eru 23 talsins

    Skoða

Fáðu rafrænt fréttabréf BSRB

Það er alltaf mikið af spennandi verkefnum í gangi hjá BSRB.
Við gefum út rafrænt fréttabréf einu sinni í mánuði. Skráðu þig á póstlistann okkar.