Fréttir

Skoðun

Fróðleikur

Áttu orlofsdaga sem eru að fyrnast?

Starfsfólk Reykjavíkurborgar og ríkis sem sem átti gjaldfallið orlof þann 1. maí 2019 og starfsfólk sveitarfélaga sem átti gjaldfallið orlof 1. apríl 2020 getur tekið það út til 30. apríl 2023.

Þarf að standa rétt að útreikningi lausnarlauna

Rangir útreikningar sveitarfélags á lausnarlaunum starfsmanns voru leiðréttir eftir erindi BSRB og gert var upp við starfsmanninn með réttum hætti.

Trúnaðarmenn fari ekki á vakt beint eftir námskeið

Trúnaðarmenn teljast uppfylla vinnuskyldu sína með námskeiði og eiga ekki að mæta á kvöldvakt sama dag og slíkt námskeið samkvæmt niðurstöðu Félagsdóms.

Þarf að bjóða upp á hlutlausa skráningu kyns

Stéttarfélög og vinnustaðir þurfa að gera ráð fyrir hlutlausri skráningu kyns í kjölfar lagasetningar um kynrænt sjálfræði sem tóku gildi árið 2019.

Fáðu rafrænt fréttabréf BSRB

Það er alltaf mikið af spennandi verkefnum í gangi hjá BSRB.
Við gefum út rafrænt fréttabréf einu sinni í mánuði. Skráðu þig á póstlistann okkar.