Fréttir

Skoðun

Í brennidepli

Engin störf á dauðri jörð

Nauðsynlegar aðgerðir í umhverfismálum hafa áhrif á launafólk og mikilvægt að verkalýðshreyfingin sé höfð með í ráðum þegar aðgerðir eru mótaðar.

Greitt fyrir útkall þó starfsmaður mæti ekki á vinnustað

Sé starfsmaður kallaður til vinnu utan vinnutíma ber almennt að greiða fyrir útkall þó hægt sé að sinna verkefninu heiman frá í gegnum síma eða tölvu.

Starfsfólk endurgreiði ekki ofgreidd laun sé það í góðri trú

Starfsfólk sem fyrir vangá fær ofgreidd laun þarf almennt bara að endurgreiða launin hafi því mátt vera ljóst að um ofgreiðslu hafi verið að ræða.

Aðrar reglur fyrir uppsagnir hjá hinu opinbera

Uppsagnir hjá hinu opinbera sem ekki eru gerðar í hagræðingarskyni þurfa að koma í kjölfar áminningar þar sem starfsmaður fær tækifæri til að bæta ráð sitt.
  • Finndu þitt stéttarfélag

    Aðildarfélög BSRB eru 23 talsins

    Skoða

Fáðu rafrænt fréttabréf BSRB

Það er alltaf mikið af spennandi verkefnum í gangi hjá BSRB.
Við gefum út rafrænt fréttabréf einu sinni í mánuði. Skráðu þig á póstlistann okkar.