Fréttir

Skoðun

Í brennidepli

Fá rétt til frítöku sé 11 tíma hvíldartími ekki virtur

Starfsfólk á rétt á 11 tíma hvíld á sólarhring en ef nauðsynlegt er að stytta þann tíma á starfsfólkið rétt á fríi í hlutfalli við vinnutímann.

Reglur um tjáningarfrelsi auka fyrirsjáanleika

Mikilvægar breytingar voru gerðar síðastliðið sumar sem stuðla að auknu tjáningarfrelsi opinberra starfsmanna og upplýsingarétti almennings.

Starfsmenn þurfa hvíld og endurheimt

Tíminn sem fólk eyðir í vinnunni er stór hluti af lífi þess og því mikilvægt að tryggja að þegar fólk er ekki í vinnunni nýtist til hvíldar og endurheimtar.

Trúnaðarmenn gæta réttinda starfsmanna

Trúnaðarmenn gegna mikilvægu hlutverki á sínum vinnustað, bæði gagnvart starfsmönnum og atvinnurekanda en einnig gagnvart viðkomandi stéttarfélagi.
  • Finndu þitt stéttarfélag

    Aðildarfélög BSRB eru 23 talsins

    Skoða

Fáðu rafrænt fréttabréf BSRB

Það er alltaf mikið af spennandi verkefnum í gangi hjá BSRB.
Við gefum út rafrænt fréttabréf einu sinni í mánuði. Skráðu þig á póstlistann okkar.