Fréttir

Skoðun

Í brennidepli

Starfsmenn fá bætur á móti lækkuðu starfshlutfalli

Fyrirtæki geta lækkað starfshlutfall starfsmanna og starfsmenn fengið atvinnuleysisbætur á móti eftir að Alþingi samþykkti lagabreytingar til að bregðast við heimsfaraldri kórónaveirunnar.

COVID-19 og efnahagslífið

COVID-19 faraldurinn mun hafa mikil áhrif á samfélagið en verkalýðshreyfingin mun gera allt til að tryggja afkomu og velferð launafólks í kreppuástandinu.

Starfsmenn í sóttkví eiga rétt á launum

Starfsmenn sem þurfa að vera í sóttkví vegna COVID-19 faraldursins fá laun frá opinberum launagreiðendum, hvort sem þeir eru með sjúkdóminn eða ekki.

Engin störf á dauðri jörð

Nauðsynlegar aðgerðir í umhverfismálum hafa áhrif á launafólk og mikilvægt að verkalýðshreyfingin sé höfð með í ráðum þegar aðgerðir eru mótaðar.
  • Finndu þitt stéttarfélag

    Aðildarfélög BSRB eru 23 talsins

    Skoða

Fáðu rafrænt fréttabréf BSRB

Það er alltaf mikið af spennandi verkefnum í gangi hjá BSRB.
Við gefum út rafrænt fréttabréf einu sinni í mánuði. Skráðu þig á póstlistann okkar.