Fréttir

Skoðun

Í brennidepli

Koma þarf til móts við fólk með skerta starfsgetu

Atvinnurekendum ber að gera ráðstafanir til að tryggja að fatlaðir einstaklingar eða einstaklingar með skerta starfsgetu geti starfað á vinnustaðnum.

Réttindi launafólks aukin með nýrri tilskipun ESB

Ýmis ný réttindi fyrir launafólk er að finna í nýsamþykktri tilskipun Evrópusambandsins um samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs sem innleiða á hér á landi.

Starfsmenn í hlutastörfum eiga rétt á kaffitímum

Starfsmenn í hlutastörfum eiga sama rétt og aðrir starfsmenn til að taka kaffihlé á vinnutíma. Réttindin haldast þó í hendur við starfshlutfall.

Orlof hluti af grundvallarréttindum launafólks

Orlof er hluti af grundvallarréttindum launafólks enda mikilvægt fyrir heilsu og hamingju að taka frí frá störfum í töluverðan tíma og ná að hvíla sig vel.
  • Finndu þitt stéttarfélag

    Aðildarfélög BSRB eru 23 talsins

    Skoða

Fáðu rafrænt fréttabréf BSRB

Það er alltaf mikið af spennandi verkefnum í gangi hjá BSRB.
Við gefum út rafrænt fréttabréf einu sinni í mánuði. Skráðu þig á póstlistann okkar.