Fréttir

Skoðun

Í brennidepli

Sífellt fleiri aldraðir á hvern heilbrigðisstarfsmann

Ný spá sýnir að fjöldi aldraðra á hvern heilbrigðisstarfsmann muni aukast á næstu árum. Mikill munur er á einstökum ríkjum og er þróunin hröð á Íslandi.

Fá lengra orlof enda samningar ekki afturvirkir

Starfsfólk sem ávann sér orlof áður en nýir kjarasamningar tóku gildi þarf ekki beiðni yfirmanns til að fá lengingu sé hluti þess tekinn utan orlofstímabils.

Réttlát umskipti lykilhugtak í loftslagsmálum

Réttlát umskipti er þýðing á hugtakinu Just Transition og lykilhugtak verkalýðshreyfingarinnar í allri umfjöllun um umhverfismál og loftslagsmál.

Fjármálareglurnar sem voru teknar úr sambandi

BSRB studdi að fjármálareglur stjórnvalda yrðu teknar úr sambandi vegna heimsfaraldursins en telur að endurskoða þurfi reglurnar áður en þær taka gildi á ný.
  • Finndu þitt stéttarfélag

    Aðildarfélög BSRB eru 23 talsins

    Skoða

Fáðu rafrænt fréttabréf BSRB

Það er alltaf mikið af spennandi verkefnum í gangi hjá BSRB.
Við gefum út rafrænt fréttabréf einu sinni í mánuði. Skráðu þig á póstlistann okkar.