Stanslaus áróður dynur á opinberum starfsmönnum frá samtökum atvinnurekenda skrifar Arna Jakobína Björnsdóttir, 2. varaformaður BSRB og formaður Kjalar.
BSRB fagnar 80 ára afmæli í dag, 14. febrúar. Bandalagið samanstendur af 19 aðildarfélögum með rúmlega 23 þúsund félagsmenn sem fagna með afmælisbarninu.
Starfsfólk sem hefur verið í framlínunni í heimsfaraldrinum á Írlandi fær álagsgreiðslur auk þess sem vinnuvikan hjá hinu opinbera verður stytt í 35 stundir.