Hafa stjórnvöld brugðist þolendum áreitni og ofbeldis á vinnustöðum?
Kynferðisleg og kynbundin áreitni og ofbeldi er faraldur í vinnuumhverfinu og stjórnvöld verða að sýna raunverulegan vilja til þess að taka á málaflokknum segir Dagný Pind Aradóttir, lögfræðingur BSRB í grein á visir.is.