Slökkviliðsstjórar samþykkja sinn fyrsta kjarasamning
Slökkviliðsstjórar og aðrir stjórnendur slökkviliða undirrituðu sinn fyrsta kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 29. júní sl. og var hann samþykktur í rafrænni kosningu sem lauk í gær.
26. ágú 2022
LSS, kjarasamningur