„Það sjá allir kostina við styttingu vinnuvikunnar“
Starfsfólk Jafnréttisstofu hefur útfært styttingu vinnuvikunnar á vinnustaðnum með ítarlegu umbótasamtali sem gekk ótrúlega vel að sögn framkvæmdastjóra.
16. des 2020
vinnutími, stytting, innleiðing