Styttri vinnuvika hjá ríki og sveitarfélögum á nýju ári
Umbótasamtölum á vinnustöðum hjá ríki og sveitarfélögum er nú víða lokið eða við það að ljúka, enda á stytting vinnuvikunnar hjá að taka gildi 1. janúar.
18. des 2020
vinnutími, stytting, innleiðing