Um 87 prósent þeirra sem notið hafa þjónustu VIRK eru ánægð með þjónustuna sem þau hafa fengið, samkvæmt þjónustukönnun sem gerð var meðal þjónustuþega.
Nauðsynlegt er að tryggja réttlát umskipti vegna samfélagsbreytinga af völdum loftslagsbreytinga og aðgerða gegn þeim að því er kemur fram í umsögn BSRB.
Endurskoðunarákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB munu ekki virkjast að sinni nú þegar ljóst er að kjarasamningar á almenna vinnumarkaðnum halda.
Lögreglumenn hafa samþykkt kjarasamning Landssambands lögreglumanna við ríkið. Þar með hafa öll aðildarfélög BSRB náð kjarasamningi við stærstu viðsemjendur.