Raunfærnimat í boði um allt land
Fræðslusetrið Starfsmennt hefur tekið saman lista yfir þau raunfærnimatsverkefni sem eru í gangi hjá fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum um allt land.
14. sep 2020
raunfærnimat, starfsmennt, menntamál