Styðjum baráttu hinsegin fólks
Þó aflýsa hafi þurft Hinsegin dögum þetta árið hífum við upp regnbogafánana, enda heldur baráttan fyrir því að mannréttindi allra séu virt áfram.
05. ágú 2020
mannréttindi, hinsegin, gleðiganga