Baráttufundir í sjónvarpið vegna samkomubanns
Vegna samkomubanns verða engar kröfugöngur eða baráttufundir 1. maí. Þess í stað standa samtök launafólks fyrir skemmti- og baráttudagskrá í Sjónvarpinu.
27. apr 2020
baráttudagur, kröfuganga, baráttufundur