Heildarsamtök launafólks standa með öryrkjum
Forystufólk verkalýðshreyfingarinnar og formaður Öryrkjabandalags Íslands skrifuðu undir yfirlýsingu þar sem þess er krafist að hagur öryrkja verði bættur.
19. maí 2020
yfirlýsing, öryrkjar, fátækt