Hætt við baráttufund í verkfalli vegna COVID-19
Ákveðið hefur verið að hætta við áformaðan baráttufund sem boðað hafði verið til á morgun vegna þess hættuástands sem ríkir vegna COVID-19 faraldursins.
08. mar 2020
kjarasamningar, kjaramál, verkfall, baráttufundur