Verkalýðshreyfingin verður að stuðla að breytingum
Norræna verkalýðshreyfingin verður að stuðla að breytingum í samfélaginu sagði formaður BSRB þegar þingi Norræna verkalýðssambandsins, var slitið í dag.
05. sep 2019
NFS, samstarf, alþjóðamál