Þokast hægt áfram í kjaraviðræðum
Kjaraviðræður BSRB við viðsemjendur hafa haldið áfram undanfarið. Viðræður hafa þokast í rétta átt en eftir er að leysa úr stórum ágreiningsmálum.
11. sep 2019
kjaramál, kjarasamningar, vinnutími, orlof