Gerum samfélagið fjölskylduvænna
Fjölgum gæðastundum launafólks með fjölskyldu og vinum með því að gera samfélagið okkar fjölskylduvænna. Það gerum við til dæmis með styttingu vinnuvikunnar.
17. júl 2019
fjölskylduvænt, vinnutími, jafnrétti