Berjumst fyrir framtíð fyrir alla er yfirskrift 10. þings Evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, EPSU, sem fer fram þessa dagana í Dublin á Írlandi.
Fjallað var um stöðuna í kjaraviðræðum BSRB og aðildarfélaga bandalagsins við viðsemjendur á fundi samningseininga BSRB í morgun og rætt um næstu skref.
Kjaraviðræður BSRB og aðildarfélaga bandalagsins við viðsemjendur hafa verið í gangi frá því í mars. Einhver hreyfing er á viðræðunum þó þær gangi hægt.
Sigurður Arnórsson var kjörinn formaður FOS-Vest á aðalfundi félagsins. Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, fráfarandi formaður, gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
Formaður BSRB undirritaði í vikunni samkomulag um hlutverk og umgjörð Kjaratölfræðinefndar ásamt fulltrúum stjórnvalda og annarra aðila vinnumarkaðarins.
Breyta þarf fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar 2020 til 2024 til að koma í veg fyrir neikvæð áhrif á starfsmenn ríkisins og ýmis mikilvæg verkefni ríkisins.