Stytting vinnuvikunnar haft góð áhrif hjá borginni
Árangurinn af tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar er jákvæður. Styttingin hefur haft góð áhrif án þess að bitna á afköstum.
12. apr 2018
vinnutími, tilraunaverkefni, reykjavíkurborg