Lágt hlutfall opinberra starfsmanna í raunfærnimat
Vilji stéttarfélög hafa áhrif á þróun raunfærnimats verða þau að vita hvað þau vilja, sagði fulltrúi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins á menntadegi BSRB.
21. mar 2018
raunfærnimat, menntamál, menntadagur