Samið um næsta áfanga launaþróunartryggingar
Samkomulag um útfærslu á framhaldi launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna sem eru í BSRB eða ASÍ var undirritað á skrifstofu BSRB í hádeginu í dag.
01. mar 2018
launaþróunartrygging, launaskrið