Opið fyrir umsóknir um nám í Genfarskólanum
Frestur til að skila inn umsókn til Genfarskólans rennur út í lok janúar. Skólinn er ætlaður félagsmönnum með áhuga á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar.
08. jan 2018
Genfarskólinn, Alþjóðavinnumálastofnunin, ilo