VIRK og heildarsamtök launafólks hafa tekið höndum saman til að auka þekkingu og bæta móttöku þolenda kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum.
ASÍ, BSRB, BHM og Neytendasamtökin standa fyrir morgunverðarfundi um nýútkomna skýrslu um gjaldtöku og arðsemi bankanna þann 3. október kl. 08:30-10:30, í salnum Vox Club á Hilton hóteli.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB fjallaði um mikilvægi þess að huga að áhrif kolefnaskatta á útgjöld heimilanna á viðburði Norrænu ráðherranefndarinnar.