Námskeið um hvíldartíma og frítökurétt
Námskeið þar sem farið verður yfir ákvæði og reglugerðir um um hvíldartíma og ávinnslu á frítökurétti í umhverfi starfsmanna sem vinna vaktavinnu eða óreglubundna vinnu verður haldið fimmtudaginn 19. mars næstkomandi á vegum Félagsmálaskóla Alþýðu.
16. mar 2015