BSRB og önnur samtök launafólks standa með þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi og kalla eftir aðgerðum til að útrýma þessari hegðun á vinnustöðum.
Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar hefur gengið framar björtustu vonum og geta nú allir vinnustaðir sótt um að taka þátt.
Borgarráð hefur samþykkt að framlengja tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar og gefa öllum stofnunum borgarinnar tækifæri til að sækja um að taka þátt.
Afgerandi meirihluti landsmanna, um 93,2 prósent, vill að stjórnvöld eyði meira fé í heilbrigðismálin en gert hefur verið samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn.
Dagurinn í dag, 8. nóvember, er tileinkaður baráttunni gegn einelti, sem er allt of algengt í skólum og á vinnustöðum þrátt fyrir baráttu undanfarinna ára.
Hugmyndir um einkavæðingu í opinbera geiranum vekja áhyggjur víðar en á Íslandi og eru eitt af umræðuefnum á heimsþingi Public Service International (PSI).
Karlar verða að sinna heimilum og umönnun barna til jafns við konur eigi jafnrétti að nást á vinnumarkaði. Konur sinna mun frekar ólaunaðri vinnu á heimilum.
Krafan um styttingu vinnutíma verður sífellt háværari og sífellt fleiri taka undir sjónarmið BSRB skrifar Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri bandalagsins.