Stofnanir og fyrirtæki í opinberri eigu verða að hlúa að starfsfólki sínu og tryggja að það geti veitt mikilvæga þjónustu með almannahagsmuni að leiðarljósi.
Standa verður vörð um rétt almennings til að ferðast um landið. Að sama skapi verður að brýna alla ferðamenn til að ganga vel um landið á ferðalögum í sumar.
Vonandi njóta nú margar fjölskyldur samveru í sumarfríi. BSRB telur að samfélagið þurfi að verða fjölskylduvænna svo samvistir verði meiri og betri allt árið.
Úrræði sem ætlað er til að auðvelda fólki kaup á fyrstu íbúð gagnast helst þeim sem hafa háar tekjur og taka ekki á vanda fólks við að eignast fyrstu íbúð.
Vinnumálastofnun mun á næstu vikum hafa samband við þá einstaklinga sem dómur Hæstaréttar nær til og leiðbeina þeim um bótarétt sem þeir kunna að eiga.
Markmið með fæðingarorlofinu um jafnrétti á vinnumarkaði hefur ekki náðst. Við færumst fjær því ef eitthvað er, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.