Launafólk þarf skýr svör fyrir kosningar
BSRB kallar eftir því að allir flokkar sem bjóða fram til Alþingis kynni launafólki hvernig þeir ætla að tryggja hagsmuni þess í fimm mikilvægum málaflokkum.
19. okt 2017
kosningar