Köllum eftir skýrum svörum fyrir kjósendur
BSRB hefur opnað kosningavef þar sem farið er yfir þau mál sem bandalagið telur að leggja verði höfuðáherslu á í komandi Alþingiskosningum.
02. okt 2017
kosningar