Kröfur BSRB gagnvart stjórnvöldum ræddar á formannaráðsfund
Formannaráð BSRB kom saman til fundar í Stykkishólmi dagana 17. og 18. október. Meginefni fundarins var að ræða væntanlegar kröfur BSRB gagnvart stjórnvöldum í aðdraganda kjarasamninga.
19. okt 2022
formannaráð, kjarasamningar