Það styttist í næstu námskeið fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga BSRB hjá Félagsmálaskóla alþýðu. Fyrsti hluti trúnaðarmannanámsins er á dagskrá í september.
Launagreiðendum ber að senda BSRB skilagreinar fyrir hvern mánuð með sundurliðun á öllum iðgjöldum til stéttarfélaga fyrir hvern launþega fyrir gjalddaga.
Hinsegin dagar standa nú yfir og ná hámarki með gleðigöngunni um næstu helgi. BSRB styður réttindabaráttu hinsegin fólks og hvetur alla til að taka þátt.
BSRB óskar eftir því að ráða hagfræðing til starfa. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og úthald í áhugaverðum verkefnum.
Gestir sem eiga erindi í húsnæði BSRB og eru á rafmagnsbíl eða tengitvinnbíl geta nýtt sér hleðslustöðvar sem settar hafa verið upp fyrir framan húsið.
Ýmis ný réttindi fyrir launafólk er að finna í nýsamþykktri tilskipun Evrópusambandsins um samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs sem innleiða á hér á landi.