Starfsmenn sveitarfélaga fá líka innágreiðslu
Samið hefur verið við Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg um framhald kjaraviðræðna og fá félagar í BSRB greiðslu eins og starfsmenn ríkisins.
01. júl 2019
kjarasamningar