Ríkissáttasemjari hefur nú bætt við einni námstefnu í samningagerð til að tryggja að sem flestir sem sæti eiga í samninganefndum geti setið námstefnurnar.
Ætli stjórnvöld sér að gera breytingar á tekjuskattkerfinu þurfa þær breytingar helst að koma þeim tekjulægstu og millitekjuhópum til góða að mati BSRB.
Mikill áhugi er meðal félagsmanna aðildarfélaga BSRB og Alþýðusambands Íslands á íbúðum sem Bjarg íbúðafélag mun leigja tekjulágu fólki á vinnumarkaði.