Bjarg íbúðafélag fær fleiri lóðir í Reykjavík
Borgarráð hefur samþykkt að veita Bjargi íbúðafélagi, sem stofnað var af BSRB og ASÍ, vilyrði fyrir lóðum undir fjölbýlishús á tveimur stöðum í borginni.
20. apr 2021
húsnæðismál, bjarg, íbúðafélag